Úrval - 01.12.1965, Síða 8

Úrval - 01.12.1965, Síða 8
6 ÚRVAL í „myndastofunni“ sinni,' þá gat hann ekki reimað skóna sína sjálfur og þannig varð það mitt fyrsta morgunverk, að' fara til afa og reima skóna hans. Hann taJaði jafnan eftir þetta um, þennan lyfjaokrara, og þegar hár hans var orðið óhæfilega mikið, þá skyldi ég að hann myndi ekki eiga fyrir klippingunni, og það myndi stafa af þessari sjúkdómslegu hans Hann virtist gleðjast mikið, þeg- ar ég svo einn daginn kom askvað- andi með skæri og vildi klippa hann Það hvarflaði aldrei að mér, að það gæti verið uggvekjandi fyrir hann, að láta 12 ára telpu ráðast þannig að höfði hans með skærum. Nú átti hann ekki lengur smá- aura til að launa mér með, eins og meðan ég var minni, en nú vildi hann aftur á móti gæða mér á ein- hverju. Á meðan fleskið snarkaði á pönn- unni og hann beið eftir að skella egginu á hana, hellti hann slurk af korni á pönnuna og lét það brún- ast áður en hann hellti úr egginu. Það er ekki til betri matarlykt en sú sem gaus upp hjá afa. Annað árið mitt í menntaskóla, fór ég til að hans að kveðja hann, eins og ég var vön, ef ég fór eitt- hvað í burtu. Venja hans var að segja við brottför mína: — Það get- ur verið, að ég verði ekki hér, þeg- ar þú kemur aftur til baka. Þetta var orðið að venju, og ég tók mér það ekki nærri. En í þetta skipti, sem hér um ræðir, brá hann af þessari venju og breytti orða- laginu. Hann sagði, þegar ég kvaddi hann: — Ég verð ekki hér, þegar þú kemur aftur. Raddbiærinn gaf mér til kynna, að hér væri um spá- sögn að ræða, sem ég skyldi taka mark á. Hann hélt áfram: — Guð hefur geíið okkur það, sem ekki er allra, en það er hið nána sam- band okkar. Hann blessar ekki mörg af börnum sínum á þann hátt. Ég sat stjörf og þögul. Hann hafði aldrei haft fyrir venju að prédika, heidur notaði sögur eða verknað tiJ eftirbreytni við að kenna mér. — Þú verður ekki alltaf ham- ingjusöm, hélt hann áfram, því að þú hefur ofsa villikýrinnar og þráa múldýrsins og verður alltaf ómerkti kálfurinn í hjörðinni. Það er ekkí alltaf slæmt, að vera ómerktur, en það getur orsakað einmanaleika. Hann tók af sér gleraugun og þurrkaði þau vandlega og ég sat kyrr og g'at ekkert sagt, því að það sat kökkur í hálsi mér. Afi hélt áfram: — Þegar ég dey og það verður hringt til þín og þú beðin að koma, þú gerðu það ekki. Ég verð aldrei langt frá þér, en það gæti verið, að þú tryðir því ekki, ef þú sæir mig látinn. Hvað sem um það er, þá er það víst, að þeir sem gráta hæst við jarðarfarir eru oftast þeir sem minnst syrgja hinn látna. Hann glotti, að sinni eigin speki og hélt enn áfram: — Við kveðjumst ekki núna með orðum, heldur skaltu ganga þegjandi út héðan og ég verð hjá þér, ef þú skyldir einhvern tím- ann þurfa á mér að halda. Ég aðeins. shérti'kin.nar ,'hans með fingurgómum mínum ög gekk síðan þegjandi út eins og hann hafði sagt mér, mér fannst ég vera þá stund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.