Úrval - 01.12.1965, Page 9

Úrval - 01.12.1965, Page 9
AFI 7 ina tveir menn, annar vildi ákaft snúa við og hlaupa til baka, en hinn kerrti hnakkann og axlirnar og hélt áfram göngu sinni út í heiminn, og bar sig hermannlega, eins og afi vildi, að ég gerði, þegar erfiðleikar steðjuðu að. Það liðu nokkrar vikur og þá var hringt. Ég hafði verið í þann veg- inn að fara í kennslustund, og ég skrökvaði: — Ég get ekki komið heim til að vera við jarðarförina, því að ég tapa heilu skólaári, ef ég missi af þeim prófum, sem nú eru að fara í hönd. Um leið og ég hengdi upp tólið, kom herbergisfélagi minn inn. Hún þefaði út í loftið og sagði: — Ef ég vissi það ekki að það væri bannað að elda hér, þá hefði ég haldið, að þú hefðir verið að steikja þér egg og bacon og korn. Henni skjátlaðist ekki. Ef tveim mönnum kemur saman um allt, megið þið vera viss um, að það er bara annar þeirra, sem hugsar Lyndon B. Johnsson Það má ekki missa trúna á mannkyninu. Mannkynið er sem haf. Þótt nokkrir dropar hafsins verði óhreinir, verður hafið samt ekki óhreint. Gandh'i Það er ekki aðeins erfiðast af öllu að þekkja sjálfan sig, heldur einnig það allra óþægilegasta. Josh Billings Æskan er haldin þeirri fyrru, að gáfur geti komið í staðinn fyrir reynslu, en ellin aftur á móti þeirri firru, 'að reynslan geti komið í staðinn fyrir gáfur. Lyman Bryson Það, sem menn biðja venjulega um, þegar þeir biðja til guðs, er, að tveir plús tveir séu ekki fjórir. W.H. Auden og Louis Kronenberger Þegar áætlanir eru gerðar fyrir fram, er það furðulegt, hversu oft aðstæðurnar reynast vera við þeirra hæfi. Sir William Osler Skapgerð hvers manns og garðurinn hans sýna bæði og sanna, hvfersu dyggilega hefur verið unnið að illgresiseyðingu á vaxtarskeiðinu. W.F.C,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.