Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 12

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL ur síns. í viðureign ríkisstjórnanna í Washington og Bern árin 1945— 1946 um þýzkar inneignir í sviss- neskum bönkum, tókst bandarísku stjórninni loks að fá þá svissnesku til þess að láta af hendi 60 milljónir dollarg eftir að hafa lagt mjög hart að henni, en hinar þýzku inneignir eru álitnar hafa numið 750 millj. dollara samtals. En það er ekki eins almennt vitað og varla álitið hróss- vert, að svissneska stjórnin sá svo til, að öllum þýzkum borgurum, sem slíkar inneignir voru gerðar upptækar hjá, var síðan endur- greitt að fullu, því að henni fannst bæði heiður sinn og hið annálaða hlutleysi sitt, sem hún mat svo mik- ils, vera í veði. Fyrir nokkrum árum náði stjórn Francos í lista yfir spænska inni- stæðueigendur í svissneska bankan- um Société de Banque Suisse með fullum nöfnum og heimilisföngum. Sumir bankastjórar í Genf segja alveg blákalt að einhverjum hafi verið mútað, þótt ýmsar aðrar til- gátur hafi að vísu einnig komið fram. Einhver bankaumboðsmaður kann að hafa verið ofboðslega kæru- laus. Spænska lögreglan kann að hafa handtekið einhvern banka- umboðsmann og viðhaft vissa teg- und af „fortölum“, t. d. ógnað hon- um með löngum fangelsisdómi. Að minnsta kosti voru slíkar eignir þeirra spænsku borgara, sem á list- anum vöru, metnar á 2.9 milljónir dollara ög þeim dæmt að greiða þá upphæð til spænska ríkisins og þar að aúki sekt, sem nam sömu upp- hæð. Þetta varð að einu regin- hnéýksli' Á meðal innistæðueigenda voru ýmsir háttsettir menn í röðum Falangistaflokks Francos og kon- ungssinna. Það er gert ráð fyrir því, að slíkt hendi aldrei nokkru sinni svissneskan banka. Og það gerir það næstum aldrei. Það er ekki aðeins um það að ræða, að svissneska stjórnin standi að baki hinna alþjóðlegu laga- ákvæða (sem veita einkaeignum forgangsrétt), heldur sér hún um, að fyrir hendi sé 135% gulltrygg- ing fyrir svissneska frankann. Og allir reyndir fjármagnseigendur um víða veröld gera sér grein fyrir báðum þessum staðreyndum. Hvers konar fólk þarfnast eða á- lítur, að það þarfnist þess að opna innistæðureikning í svissneskum banka? Skipta má slíku fólki í 4 aðalflokka: 1. Fólk, sem elskar landið sitt og myndi fórna lífi sínu fyrir það, en hefur einnig misst allt traust á ríkisstjórn þess, þegar þess eigin peningar eru annars vegar. 2. Menn, sem skipa vellaunaðar, meiri háttar stöður, sem eru jafn- framt ótryggar til frambúðar. 3. Fólk á svæðum, þar sem ríkir stöðug hætta á stríði, stjórnar- . byltingum eða verðbólgu. 4. Karlar og konur, sem hafa við skattavandamál að etja. í fyrsta flokknum má meðal ann- ars telja alla efnaða Frakka, allt frá stjórnarbyltingunni árið 1789 til daga de Gaulles, ítalska iðnrek- endur allt frá lokum fyrri heims- styrjaldarinnar til daga Mussolinis og síðan aftur frá árinu 1963, flesta Þjóðverja á þriðja áratug aldar- innar, sem áttu erlendan gjaldeyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.