Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 14

Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 14
f 12 armikla aðstöðu í heimi alþjóðlegra stjórnmála, og því eru svissneskir bankastjórar þekktir þar sem slungnir og harðir menn, mjög afturhaldssamir og varkárir og e'nnig algerlega heiðarlegir. Þeir njóta þar geysilegrar virðingar. Þeir skipta stöðugt við virtustu fyrirtæki og ríkisstjórnir heimsins og lána þeim fé. Margt, sem er ó- löglegt um g'ervallan heiminn, er samt énn algerlega löglegt í Sviss, og það er þessi staðreynd, sem skap- ar svissneskri bankastarfsemi slæmt orð víða. í Sviss eru engin lög gegn því, að einstaklingsfyrirtæki séu skrá- sett sem félög né gegn „holding companies“ (sem eru ekki heldur skattlögð), ekki heldur gegn yfir- færslu, sölu né alls konar viðskipt- um með gull, aðrar eignir eða er- lendan gjaldeyri. Svisslendingum hefur aldrei fundizt ástæða til þess, að þeir ættu að reyna að semja sig að siðareglum eða skoðunum ann- arra þjóða í þessu efni né sjá um, að slíkum lögum og reglum annarra þjöða sé hlýtt. Bankastjóri nokkur í Bern hefur orðað þetta á eftir- farandi hátt: „Fyrir löngu skutum við skjólhúsi yfir mótmælendur, þegar mótmælendatrú var ólögleg í mestallri Evrópu. Síðar varð það ólöglegt að vera Gyðingur. Við á- lítum fjármál manna vera alveg eins friðhelg og þýðingarmikil og ,sál þeirra eða líkami. Hvers vegna ættum við ekki að skjóta skjólhúsi yfir ofsótt fjármagn líkt og of- sóttar sálir?“ Hin einfalda staðreynd er sem sé sú, að' samkvæmt svissneskri ÚRVAL siðfræði, sem á rót sína að rekja til trúarkenninga þeirra Calvins og Zwingli, eru einkaeignir þeirra manna, þar á meðal peningar, alveg eins þýðingarmiklar og trúarkenn- ingarnar sjálfar. „Við sættum ekki Krist og Mammon," sagði banka- stjóri einn í Zúrich eitt sinn bros- andi. „Við höfum aldrei séð neina ástæðu til neins missættis þeirra í milli. „Árið 1964 var fyrrverandi varaformaður svissnesku banka- nefndarinnar spurður um guði þeirra Svisslendinga. Maðurinn, sem er frá Vaudoishéraðinu, hugsaði sig um stundarkorn og svaraði svo: „Það er aðeins einn guð, kaþólskur jafnt og mótmælandi," og hann strauk saman þrem fingrum hægri handar, líkt og hann yæri að telja peningaseðla. Svisslendingar elska ekki peninga. Það getur hver bján- inn, segja þeir, og milljónir Spán- verja og ítala gera það. Svisslend- ingar virða peninga. Þeir virða þá svo mikið, að jafnvel auðugir Svisslendingar geta varla til þess hugsað að eyða þeim í óþarfa. Því sýna þeir hverjum gesti ná- kvæmlega þá virðingu, sem fé hans skammtar honum. Þetta veldur þeim ríkisstjórnum mikilli gremju, sem eru ákveðnar i því, að keisaranum skuli gjalda það sem keisarans er, og ætla sér ekki að sleppa tilkalli til þess gjalds. En erlendar ríkis- Stjórnir eru frémur máttlitlar í þessu efni. Á þriðja áratug aldarinn- ar fundu Svisslendingar upp „neð- an j arðarbanka starf semi“, ómerkta, brúna umslagið, leynilegan flutning pósts yfir landamæri, sem var svo póstlagður innan landamaeranna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.