Úrval - 01.12.1965, Page 17

Úrval - 01.12.1965, Page 17
LEYNDARMÁL SVISSNESKU BANKANNA 15 Þessar 80 billjónir dollara eru ekki settar í fjárfestingu í Sviss. Mikill hluti hinnar erlendu fjár- festingar þar hefur skapað erfið vandamál, sem hafa leitt af sér bæði „yfirhitun11 og verðbólgu nú á yfirstandandi áratug. Og í janúar 1964 var það því bannað að leggja erlent fé í fjárfestingu í Sviss, og ekki má heldur greiða neina vexti af erlendum innistæðum. Þetta dulda fjármagn lendir að mestu leyti á verðbréfamarkaðnum í Wall Street í New York. Ef ekki yrði lengur óskað eftir því þar, fyndi það sér einhvern annan sama- stað. Svissnesku bankastjórarnir eru ekki hleypidómafullir og fara ekki í neitt manngreiningarálit, nema slíkt hafi hagnað í för með sér. Árið 1963 voru ítölsk verð- mæti, er námu yfir 4 billjónum líra, flutt til Lugano í Sviss, og er þetta táknrænt dæmi um óstöðug- leika ítalskra fjármála. Svisslend- ingar mokuðu mestum hluta þess fjármagns aftur yfir til Ítalíu. En þá var það orðið „svissneskt“ fjármagn og hélt innreið sína á ný í ftalíu næstum því algerlega skattfrjálst. Sviss hefur gert samninga við mörg lönd um „frystingu" (geymslu á vöxtum og arði. Eitt slíkra landa eru Bandaríkin. 15% er fryst af bandarískum verðbréfum og öðrum verðmætum pappírum á vegum svissneskra banka í Bandaríkjun- um, og samkvæmt samningi við Sviss gildir hið sama, hvað snertir önnur 15%, ef eigandinn er banda- rískur þegn. Hægt er að sækja um leyfi til útborgunar á venjulegan hátt. En það er enginn skattur lagð- ur á ágóða af fjármagni, sem mynd- azt hefur vegna sölu með hjálp banka, og enginn stjórn hefur að- stöðu til þess að lcomast að því, hvort um slíkan ágóða hefur verið að ræða. Bandaríkjamaður, sem lát- ið hefur undir höfuð leggjast að til- kynna um slíkan ágóða á skatta- skýrslu sinni, hefur um leið gerzt sekur um skattsvik, og Fjármála- ráðuneyti Bandaríkjanna hefur tekizt að rekja slóð töluverðs fjár- magns til svissneskra banka, en þar endar sú slóð auðvitað snögglega. Yrði um að ræða opinberlega endur- yfirfærslu slíks fjármagns til Banda- ríkjanna, getur Fjármálaráðuneyt- ið auðvitað gripið til margs konar sektarákvæða, þar á meðal fyrir saknæmar blekkingar til þess að komast undan skattlagningu. En það brýtur í bága við svissnesk borgaraleg lög, ef svissneskur banki hefur samvinnu við erlenda (eða jafnvel svissneska) ríkisstjórn á þessu sviði í fjármálalegum efnum og skattamálum, hverrar tegundar sem þau kunna að vera, nema mál þau, sem rannsökuð eru, séu þess eðlis, að jafnframt sé um að ræða afbrot samkvæmt svissneskum lög- um. Bandaríska stjórnin kvað að vísu upp úrskurð um, að það fjármagn Billie Sol Estes, sem virtist hafa gufað upp, skyldi réttlaust hvar sem það fyndist og fryst vegna ó- greiddra skatta. En jafnvel þótt fjármagn þetta reyndist vera í Sviss, gætu svissnesk stjórnarvöld eða stofnanir ekkert að gert. En svissneskir bankar taka ekki við stolnu fé, ef þeir vita, að um slíkan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.