Úrval - 01.12.1965, Page 19

Úrval - 01.12.1965, Page 19
leyndarmál svissnesku bankanna 17 einræðisherra, og þau voru áður. Bandaríkjastjórn hefur t.d. fryst, lagt hald á eða gert upptæka vissa tegund erlendra inneigna. Má þar á meðal nefna inneignir Rolando Masferrers, valdamanns á tímum Batistastjórnarinnar. Og frá árinu 1961 hafa Bandaríkin hætt að hjótá óskoraðs trausts meðal yfirráða- stétta Suður-Ameríkuríkjanna. Þær bera meira traust til Sviss, þar sem það tekur stundum upp undir heil- an áratug eða jafnvel lengri tíma að afla sér dómsúrskurðar um, að opna megi bankageymsluhólf vegna gjaldþrotamáls. A meðal hinna suður-amerísku „höfðingja", sem hafa átt eða eiga sannanlega svissneska innistæðu- reikninga, má nefna þá Trujillo, Batista, Perónhjónin frá Argentínu og Jacobo Arbez frá Guatemala, en sá síðastnefndi er einmitt af svissneskum ættum. Upphæðir slíkra reikninga eru alltaf ýktar, en þær eru samt töluverðar. Batista lagði a.m.k. 3 milljónir dollara inn á svissneska bankareikninga og Per- ón hjónin líklega 15 milljónir doll- ara, en mestur hluti þess fjár var á nafni Evitu heitinnar. Það má teljast kaldhæðni örlaganna, að hún nefndi Juan Domingo ekki sem erfingja þessara auðæfa, áður en hún dó, og hefur þetta valdið hon- um mikilli gremju. Raunverulegar tölur, sem unnt reyndist að birta, eru auðvitað ekki fyrir hendi, en viðskipti ýmissa banka á peninga- mörkuðum heimsins, kaup og lán, þ.e. banka, sem vitað er, að þekkt- ar persónur hafa haft tengsl við, geta gefið nokkuð öruggar vísbend- ingar í þessa átt. Má þar t.d. nefna tengsl Rafaels Léonidas Trujillos við Banque Genevoise de Comm- erce. Það er ekki svo að skilja, að all- ir svissneskir bankar vilji snerta við „blóðpeningum“, þótt þar sé um að ræða alg'erlega löglegt fjár- magn. Pictet bankastjóri neitaði t. d. að taka við peningum Trujillos. En bankar þeir, sem við slíku fé taka, eiga ósköp auðvelt með að koma því á framfæri með góðum hagnaði í íjármálaheiminum. Um þetta sagði eitt sinn glæsilegur Genfarbúi af tignum ættum: „Pecu- nia non olit“ (Peningarnir lykta ekki). Og eftir að hafa farið í gegn- um „hreinsunaraðgerðir“ virðulegs svissnesks banka, loðir vissulega ekki lengur nein lykt við pening- ana. Það sem mestu máli skiptir, hvað snertir peninga þeirra Batista, Trujillos og Moise Tshombes (hann kom til Genf árið 1963 með afgang- inn úr ríkiskassa Katanga), er sl staðreynd, að þeir mynda alveg sérstaka uppsprettu lánsfjármagns fyrir Sviss og þannig Evrópu. Án slíkra inneigna yrði það miklu erf- iðara en ella fyrir svo virðuleg evrópsk fyrirtæki sem Telefonaktie- bolaget Ericson í Svíþjóð að afla sér 10.5 milljóna dollara láns- fjár, líkt og það gerði árið 1959. Hið sama er að segja um ríkislán hihna lýðræðislegu stjórna Hol- larids, Danmerkur og Stóra-Bret- lands á árunum 1962 og 1964. Árið 1962 útveguðu svissneskir bankar Alþjóðabankanum 200 millj- ónir dollara til verndunar dollarn- um. Þeir át.tu einnig driúgan þátt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.