Úrval - 01.12.1965, Page 20

Úrval - 01.12.1965, Page 20
18 ÚRVAL í nýafstöðnum yngingaraðgerðum á strlingspundinu, sem kostuðu um 3 billjónir dollara. Einn svissnesk- ur bankamaður viðhafði eftirfar- andi orð um aðstoð Bandaríkjanna við erlend ríki: „Bandaríkjamenn geta í raun og veru ekki tapað miklu á hinni erlendu aðstoð sinni. Féð kemur til Sviss, en endar svo hring- ferð sína í Wall Street.“ Það er mjög athyglisvert að heyra verð- bréfasala í New York (þá, sem vilja leysa frá skjóðunni) skýra frá því, hvar hin erlendu viðskipti þeirra eru uppsprottin. Einn þeirra hefur viðurkennt, að árið 1964 hafi a..mk. þriðjungur viðskipta hans verið uppsprottinn í Lugano í Sviss. Svisslendingar taka þannig fús- lega við fjármagni frá hinum svo- kölluðu vanþróunarríkjum, sem virðast jafnvel enn fúsari til að senda slíkt fjármagn burt en sviss- nesku bankarnir að taka við því. Álitið er, að fjárhagslegt jafnvægi sé ríkjandi í Mexíkó, en þaðan „flúðu“ samt 125 milljónir dollara árið 1961. Árið 1963 flutti Vene- zuela út tvo þriðju hluta af allri erlendri gjaldeyriseign sinni. Annað athyglisvert atriði í sambandi við þessa blóðtöku er sú staðreynd, að það eru peningar einræðisherr- anna, sem fá sinn bróðurpart af auglýsingunum, þótt mestur hluti þessa flóttafjármagns sé sendur úr landi af öðrum borgurum landanna. Peningar þjóðhöfðingjanna eru að- eins lítill hluti heildarfjármagnsins. Sérhver kaupsýslumaður, já, sér- hver kaupmaður í slíkum löndum sem Venezuela og Brasilíu, þar sem ríkir stöðug stjórnarfarsleg ringul- reið og verðbólga, sendir úr landi allt það fé, sem hann getur við sig losað með góðu móti. Eitt sinn var það svo, að hinn almenni borgari áleit, að það skipti engu máli, hver byggi í forsetahöllinni. En hann hefur skipt um skoðun, eftir að Castro og þeir, sem eftir honum herma, komu fram á sjónarsviðið. En hinar fátæku þjóðir eiga sér enga fjármagnsuppsprettu í Sviss. Svissnesku bankarnir jusu um 120 milljónum dollara í Kongóævintýr- ið í samvinnu við belgiska borgara. Áður fyrr gengdu svissnesku bank- arnir mjög þýðingarmiklu hlut- verki, hvað snerti fjármagn í iðn- aði í Afríku og Suður-Ameríku. En nú eru Svisslendingar að draga stórlega úr þeim fjármagnsstraumi. Þeir eru að loka hurðinni, eða það er öllu fremur verið að skella hurð- inni á nefið á þeim, að því er þeim sjálfum finnst. Svissneskt fé streym- ir nú í sívaxandi mæli til Vestur- landa. Hinir auðugu verða auðugri og hinir fátæku fátækari. Þetta virðist vera þjóðfélagslega vafa- samt, og svissneskir bankastjórar, sem verða fyrir slíkri gagnrýni, lýsa því umbúðalaust yfir, að hér í heimi sé mönnunum ekkert gef- ið, og fólk eigi það eitt skilið, sem það vinnur sér til. Þeir benda á þá staðreynd, að Sviss sé örlítið land án nokkurra málmauðæfa og að það hafi náð að skipa þann sess, sem það óneitanlega skipar nú, með mikilli vinnu og heiðarlegri. Sú staðreynd, að fjármagnið hef- ur nú tekið að streyma aftur til Frakklands undanfarið, en heldur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.