Úrval - 01.12.1965, Side 21

Úrval - 01.12.1965, Side 21
LEYNDARMÁL SVISSNESKV BANKANNA 19 enn áfrana að streyma frá Ítalíu, virðist sanna þá staðhæfingu, að undanfari stöðugs efnahagskerfis verði að vera stöðug og styrk rík- isstjórn. En meðan slíkar aðstæður eru nú ekki alls staðar ríkjandi, koma„blóð-og svita“ peningar sér mjög vel fyrir Vesturlönd í heild, peningar, sem streyma til þeirra gegnum svissnesku bankana. Þeir, sem flytja peninga sína til Sviss til þess að losna þannig við skatta, eru svo í sérstökum flokki. Fyrir nokkrum árum gerði sviss- neskur lögfræðingur samanburð á svissneskum og bandarískum skatt- stiga fyrir ónefnda kvikmynda- stjörnu, sem hafði um milljón doll- ara tekjur á ári og hefði líklega þurft að borga af þeim tekjum allt að 870.000 dollara í tekjuskatta sam- kvæmt bandarískum skattstiga, sem gilti til ársins 1964. Brezku og sænsku skattarnir voru jafnvel enn ofboðslegri. En tæki stjarnan sig nú til og keypti svissneskt hús og áynni sér heimilisfestu í hinni réttu kantónu, gat hún um leið stofnað nokkurs konar „sjálfseigna- félag“, breytt sjálfri sér í fyrir- tæki og látið greiða allar tekjui' sínar skattfrjálst inn í fyrirtæki þetta. Nöfn félaganna skipta engu máli. Þau geta verið kölluð Willi- am Holden-félagið, Noel Coward- félagið, Elizabeth Taylor & Cie eða Joe Blow h.f. Það er ekki nauðsyn- legt að vera kvikmyndastjarna til þess að geta myndað slíkt félag. Slíkf geta einnig rithöfundar, líkt og Georges Simenon eða Irwin Shaw. Svíi einn, sem var heims- meistari í þungavigt í hnefaleikum um tíma, gerði slíkt jafnvel. Einu skilyrðin eru miklar tekjur í reiðu- fé. Margir þeir, sem orðið hafa milj- ónamæringar á undanförnum árum vegna einkaleyfa og alls konar frarn- leiðsluleyfa, geta einnig myndað slík „persónufélög". Er þar um að ræða vaxandi hóp viðskiptamanna hjá svissnesku bönkunum. Slík félög borga aðeins %o úr einu prósenti í félagsskatt í beztu kantónunum. Svissneskir tekju- skattar verða að greiðast af upphæð- um þeim, sem félagið borgar út (t.d. 5.000—10.000 dollarar á mán- uði til persónulegrar eyðslu), en svissneskir tekjuskattar eru mjög hóflegir miðað við slíka skatta á Vesturlöndum almennt. Enginn skattur er lagður á óútborgaðan hagnað, og þess er ekki krafizt að hagnaður sé nokkru sinni „útborg- aður.“ Og verði ameríska milljóna- stjarnan eða milljónahöfundurinn að borga meira samtals en einn tíunda hluta af sköttum þeim, sem á hann hefðu verið lagðir í Banda- ríkjunum, er kominn tími til þess að útvega sér nýjan og duglegri lögfræðing. Borgarar sumra ríkja verða ef til vill að afsala sér borgararétt- indum til þess að geta orðið þessara svissnesku fríðinda aðnjótandi. Hvað bandaríska og brezka þegna snertir, gerist þess ekki þörf. Nýju banda- rísku skattalögin hafa nú áhrif á þetta fyrirkomuiag, einkum álagn- ing skatta á upphæðir, sem nema meira en 25.000 dollurum og aflað er af Bandaríkjaþegnum, sem bú- settir eru erlendis. Nú eru þessii
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.