Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 30

Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 30
28 ÚRVAL ingar hans á bankastjórum Lands- bankans. f umræðunum um van- t.vaustið svaraði Björn Jónsson mjög skýrt og skorinort þeim ásökunum, sem hann var borinn og gerði skil- merkilega grein fyrir málunum frá sínu sjónarmiði, en allt kom fyrir ekki. Vantrauststillagan var sam- þykkt með 16 atkvæðum gegn 8 og viðaukatillagan með 17 gegn 7 atkvæðum. Allir Heimastjórnar- menn í neðri deild, 9 að tölu, greiddu atkvæði með vantraustinu, auk þeirra, sem voru flutningsmenn að því. Þeir þingmenn úr Sjálfstæðis- flokknum, sem stóðu að vantraust- inu, voru almennt kallaðir „spark- liðið". Vantrauststillagan var samþykkt á kvöldfundi hinn 24. febrúar, og strax næsta dag símaði Björn Jóns- son konungi og baðst lausnar frá ráðherraembættinu. Hinn 1. marz skýrði hann frá því í báðum þing- deildum, að hann hefði fengið svar frá konungi við lausnarbeiðni sinni og hann jafnframt beðinn um að þjóna embættinu, þar til eftirmaður hans hefði verið skipaður. Þegar Björn Jónsson skýrði frá þessu, tók hann líka fram, að sím- skeytið frá konungi hefði borizt sér nokkrum dögum áður, en hann hefði verið að hinkra við að tilkynna þetta, af því að hann hefði verið að biða eftir því, að þingmeirihlutinn kæmi sér saman um einhvern eftir- mann sinn. En það reyndist ekki alveg auðvelt að ná samkomulagi um eftirmann Björns Jónssonar. Konungur var um þessar mundi að fara til Svíþjóðar. Hann símaði nokkrum mönnum og bað þá upp- lýsinga vegna þessa pólitíska á- stands, sem skapazt hafði. Hann isagðist koma heim aftur hinn 11. marz og vonaðist eftir því, að mál- ið leystist á meðan hann væri fjar- verandi. Það kom í ljós, að það veitti ekki af þessum tíma. Sj álfstæðisf lokkurinn var nú í rauninni tvískiptur flokkur, því annars vegar voru Landvarnar- mennirnir og þeir aðrir, sem sta.ðið höfðu að vantraustinu á Björn Jóns- son, og hins vegar hópurinn, sem hafði staðið með honum. Einn þing- maður hafði sagt sig úr flokknum í þingbyrjun og fleiri komu á eftir síðar á þingtímanum. Um tvo menn var aðallega að ræða í ráðherraembættið, þá Krist- ján Jónsson og Skúla Thoroddsen, en síra Sigurður í Vigur mun þó hafa komið til tals líka, eftir þvi sem Kristján Albertsson segir í ný- útkominni ævisögu Hannesar Haf- steins. Kristján Jónsson varð hlut- skarpastur. Konungur skipaði hann hinn 14. marz 1911 og veitti jafn- framt Birni Jónssyni formlega lausn frá embætti, og tilkynnti Kristján Jónsson ráðherraskiptin daginn eft- ir í báðum þingdeildum. A undan hafði ýmislegt skeð í keppni ráðherraefnanna, sem rétt þykir að víkja nánar að. Þegar Kristján Jónsson gaf tilkynningu þá, sem nú var getið, tók hann fram, að þegar hann hefði undir- gengizt að taka að sér ráðherra- embættið, hefði hann haft ástæðu til að ætla, að eigi færri en 23 þing- menn myndu styðja sig eða að minnsta kosti eigi amast við sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.