Úrval - 01.12.1965, Page 33

Úrval - 01.12.1965, Page 33
31 RÁÐI1ERRAR OG RÁÐHERRASKIPTl 1904—1917 son á Dvergasteini bar fram svo- hljóðandi rökstudda dagskrá: „Þing- deildin telur ekki rétt, að nokkur sé skipaður í ráðherrasess, ef hann hefur ekki stuðning meiri hluta þjóðkjörinna þingmanna, nema ekki sé annar kostur, svo að í bili þurfi að skipa mann til að veita umboðs- málum forstöðu. En í því trausti, að núverandi ráðherra framfylgi stjórnarskrárbreytingu á þessu þingi tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá.“ Þessi rökstudda dagskrá var samþykkt með 13 atkvæðum gegn 12. Þar var þingræðisreglunni slegið fastri í fyrri liðnum, en seinni liðurinn verður að skoðast sem traustsyfirlýsing til Kristjáns Jóns- sonar. Honum var nú vikið úr Sj álf stæðisf lokknum. Þegar Kristján Jónsson lýsti því yfir á Alþingi, að honum hefði ver- ið falið ráðherraembættið, tók hann fram, að hann mundi stuðla að því, að hagfelld stjórnarskrárbreyting næði fram að ganga, og yrði þá þing- ið að sjálfsögðu rofið, en jafnvel þótt stjórnarskrárbreyting mundi ekki verða samþykkt, hefði hann þó allt um það ásett sér að rjúfa þing- ið. Stjórnarskrárbreyting var nú samþykkt á þessu þingi og það því rofið, en kosningar fóru fram hinn 28. október þá um haustið 1911. Kosningarnar fóru þannig, að Heimastjórnarmenn komust í meiri hluta aðstöðu með stuðningi nokk- urra annarra þingmanna. Bæði af þessari ástæðu og af því, að Kristj- áni Jónssyni hafði ekki tekizt að koma stjórnarskrárbreytingu þeirri, sem Alþingi 1911 hafði samþykkt, í gegn á þann hátt sem Alþingi vildi — hér var um brottfellingu ríkis- ákvæðisins að ræða — fór Kristján Jónsson frá í þingbyrjun 1912, en þing kom saman hinn 15. júlí það ár. Kristján Jónsson hafði þann- tíma, sem hann gengdi ráðherra- embættinu, stuðzt við Heimastjórn- arflokkinn, en ekki gengið í hann og var utan flokka. Á fundi í neðri deild, hinn 23. júlí, skýrði Kristján Jónsson frá því, að hann hefði símað konungi lausn- arbeiðni sína frá ráðherraembætt- inu, sem konungur hefði nú fallizt á, jafnframt því, sem hann hefði beðið hann um að gegna störfum áfram þar til eftirmaður hans á ráðherrastóli hefði verið skipaður. Sams konar tilkynningu gaf ráð- herrann daginn eftir í efri deild. í þetta sinn var enginn ágrein- ingur um það, hver ætti að taka við ráðherraembættinu. Þar sem Heima- stjórnarflokkurinn hafði meiri hluta í þinginu og Hannes Hafstein var foringi flokksins, kom enginn annar til greina. Auk þess naut hann stuðnings nokkurra utanflokks- manna, er sumir höfðu áður verið í Sjálfstæðisflokknum, en aðrir sátu nú á þingi í fyrsta sinn. Hannes hafði því sterka meirihluta aðstöðu, er hann tók við embættinu. Hinn 25. júlí tilkynnti Hannes Hafstein á fundi í neðri deild, að hann hefði daginn áður fengið símskeyti frá konungi um, að hann væri skipaður ráðherra íslands, og þetta tilkynnti hann líka samdægurs í efri deild. Aðalviðfangsefni Hannesar Haf- stein á þessu seinna ráðherratíma- bili voru tilraunir hans til þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.