Úrval - 01.12.1965, Síða 38

Úrval - 01.12.1965, Síða 38
36 URVAL kom fyrst fram á Alþingi 1909. Þá var í sambandi við sambandslaga- málið lagt fram frumvarp til stjórn- arskipunarlaga og segir þar í 7. gr.: „Með lögum má ákveða, að ráð- herrar skuli vera fleiri en einn. Nú er ráðherrum fjölgað, og skipt- ir konungur þá störfum með þeim. Einn þeirra kveður hann til forsæt- is, og stýrir hann ráðherrastefn- um.“ Hér var því um heimild að ræða til þess að fjölga ráðherrum, ef á þyrfti að halda. í athugasemd- unum við frumvarpið segir, að það hljóti að koma betur og betur í ljós, eftir því sem umbætur eru reyndar og framkvæmdar í þeim margvíslegu greinum, er þess þurfa við, að það sé mjög undir hælinn lagt, að einn maður geti gengt ráð- herrastörfum fullnægjandi, ekki svo mjög vegna þess, hve störfin séu mikil, heldur vegna þess, hve þau séu fjölbreytt og hvert öðru óskyld. Yrði ráðherrum fjölgað, var eigi talin þörf á því að halda ákvæðinu um að landritari komi í stað ráð- herra, ef hann deyr, því þá má gera ráð fyrir, að jafnan sé til maður, er beri ábyrgð á stjórnarathöfn- inni. í frumvarpið var því jafnframt sett ákvæði, er heimilaði að leggja landritaraembættið niður. Frum- varpið var ekki útrætt á þinginu, en í nefndaráliti segir, að þar sem ekki hafi unnizt tími til þess að athuga málið, en að hins vegar sé æskilegt að koma fram breytingum á ýmsum ákvæðum stjórnarskrár- innar, þ. á m. að heimila að fjölga ráðherrum, þá sé skorað á stjórn- ina að leggj a fyrir næsta þing frum- varp til stjórnskipunarlaga um breytingar á stjórnarskránni. Var síðan samþykkt þingsályktunartil- laga hér að lútandi. í stjórnarskrárfrumvörpum þeim, sem lögð voru fram á Alþingi næstu árin, var yfirleitt gert ráð fyrir fjölgun ráðherranna, og áttu þeir þá ýmist að vera tveir eða þrír, en í þeim stjórnarskipunarlögum, sem endanlega voru samþykkt og síðan staðfest 1915, eins og áður er nefnt, var hins vegar ákveðið, að breyta mætti tölu ráðherra með einföldum lögum og yrði það gert, skyldi land- ritaraembættið jafnframt lagt nið- ur. Á næsta ári, haustið 1916, fóru fram nýjar kosningar til Alþingis eins og að framan getur, meðal annars vegna hinna miklu breyt- inga, sem orðið höfðu á ákvæðum stjórnarskrárinnar um Alþingis- kosningar. Samkvæmt hinum nýju ákvæðum voru landskjörnir þingmenn kosn- ir í stað hinna konungskjörnu þing- manna, og tala kjósenda hafði auk- izt vegna rýmkunar á kosninga- skilyrðunum. Konur kusu nú t. d. í fyrsta sinn til Alþingis. Flokkaskiptingin hafði nú enn breytzt og voru flokkarnir fjórir. Má þar fyrst nefna Heimastj órnar- flokkinn, síðan hin tvö flokksbrot Sjálfstæðisflokksins, langsum og þversum. Þetta voru gömlu flokk- arnir. Fyrir hafði verið á Alþingi flokkur óháðra bænda, eins og get- ið hefur verið. Hann tók nú saman við annan bændaflokk, sem boðið hafði fram til þings og fengið nokkra þingmenn kosna. Þetta var upphaf Framsóknarflokksins, sem nú kom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.