Úrval - 01.12.1965, Side 44

Úrval - 01.12.1965, Side 44
mitt auma bak Það er mikil tízka að kenna brjósklosi um bakverkinn, en linir bakvöðvar eru miklu algengari orsök til eymslanna. Eftir Hans Kraus M.D. f þú þjáist af þrautum í baki, þá eru miklu meiri líkur til að þær stafi af of linum eða of stríðum vöðvum, nema hvorttveggja sé, heldur en af raunverulegri vefrænni skemmd. Baksjúklingar hafa oftast sér- staklega viðkvæma og auma bletti hér og þar um líkamann, tíðast á hálsi, herðum, ofan eða neðan til í bakinu eða mjöðmunum. Þessi eldsáru eymsli á afmörkuðum blett- um geta stafað af samfelldri vöðva- spennu eða herzlu. Blettirnir geta orðið svo viðkvæmir, að það sé eins og hnífur sé rekinn í manninn, ef stutt er á þá, og þeir koma fljót- lega fram, jafnvel þó að um minni- háttar bakveiki sé að ræða, ef ekk- ert er að gert. Þegar svo eymsla- bletturinn er einu sinni myndaður, verða verkirnir jafnt og þétt sár- ari og tíðari. Þegar við læknar skoðum eða rannsökum sjúkling, er þjáist af stöðugum bakverk, sem við teljum að stafi af of linum eða og stríðum eða spenntum vöðvum, þá leitum við eftir eymsla blettunum. Ef við finnum þá ekki, hefjum við þjálf- unar- eða æfingaleikfimi strax og dregið hefur úr mestu bakþrautun- um. Til þess að lina þrautirnar not- um við deyfilyf af ýmsu tagi en ef við aftur á móti finnum sér- stakan eymsla stað, þá sprautum við í hann cocaini. Sársaukinn hverf- ur við lyfið, en það gerist einnig, að við þrýstinginn frá sprautunni, hverfur orsökin til eymslanna, og þá er hægt að byrja þjálfunina. Sumir sjúklinganna virðast verða fyrir vonbrigðum, þegar þeim er sagt að sársaukinn stafi frá þessum aumu vöðvum, en ekki brjósklosi, sem orsakast af því að liðbrjóskið rifnar og fer úr skorðum og þrýstir 42 Catholic Digest
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.