Úrval - 01.12.1965, Page 45

Úrval - 01.12.1965, Page 45
43 Ó, MITT AUMA BAK þá á nærliggjandi taugar. Sjúkling- ar, hafa talið sér trú um, að bak- veiki þeirra stafi af skemmd i hrygg, eiga oft erfitt með síðar að fást til að trúa því, að orsökin til veikinda þeirra sé einungis í vöðvum þeirra. Einkenni hryggskemmda og þess- ara eymslabletta í vöðvunum, geta verið mjög lík og oft villandi fyrir lækninn. Vöðvaeymslin geta líkt og bi'jósklosið, orsakað þrautir í öðr- um líkamshlutum. Þannig getur lagt seyðingsverk frá vöðvaeymsli í baki, bæði upp í herðarnar og niður í fæturna. En fleiri einkenni eru ekki sameiginleg. Vöðvaeymslin orsaka ekki taugaónæmi eða skort á svörun, en það getur brjósklosið eða skemmd í hryggjariiðum aftur á móti gert. Það er margt, sem getur orsak- að þrautir ekki ósvipaðar þeim, sem myndast við brjósklos, eins og til dæmis það, sem áður hefur verið nefnt, of spenntir eða of slakir vöðv- ar, en einnig hugræn spenna, óeðli- leg kirtlastarfsemi, viðkvæm húð og fleira. Því er ekki að neita, að það hendir, að sjúkdómsgreiningin er röng, þannig að læknarnir hafa talið sjúklinginn vera með skemmd í hrygg, þó að aðeins hafi verið um vöðvaeymsli að ræða. Röng sjúkdómsgreining af þessu tagi getur haft alvarlegar afleiðing- ar. Sjúklingur, sem veit ekki annað, en skurðaðgerð sé eina lækningin, sem til greina getur komið, sættir sig við sársaukann og forðast alla áreynsju og hreyfingu sem hann þarfnast nauðsynlega, ef sjúkleikinn er vöðvaeymsli en ekki brj ósklos. Vöðvarnir halda því áfram að rýrna, og að því kemur, að hver minnsta hreyfing veldur sjúklingn- um kvölum, ekki vegna hrygg- skemmda heldur vegna þjálfunar- leysis vöðvanna. Það er erfitt að snúa þessari orsakakeðju við. Sjúki- ingur hugsar sífelll um sjúkdóm sinn, heldur hann vera ólæknandi, nema með lífshættulegri skurðað- gerð, og síðan bætast við áhyggjur af atvinnunni og algerri örorku. Þegar sjúklingurinn er kominn á þetta stig er hann aldrei hress og sprækur, heldur fer að sætta sig við það, sem hann heldur að sé óhjákvæmileg't, en það er, að hann hafizt sem minnst að og megi alls ekki taka á, eða beita sér eins og annað fólk. Sé skurðaðgerðar þörf, verður hún meiri vandkvæðum bundin eft- ir að allir vöðvar eru orðnir ó- eðlilega rýrir og slappir. Þjálfun og æfingaleikfimi má einnig beita við lækningu á skökkum hrygg, sem orsakazt. hefur vegna gamalla meiðsla eða ávana, slits í hryggjarliðum, eða skekkju í spjald- hrygg. I þessum tilfellum kemur þó þjálfun eða æfingaleikfimi að tak- mörkuðum notum og skurðaðgerð er eina lækningin, sem til greina kemur. Skortur á eðlilegri notkun vöðv- anna, taugaspenna, röng kirtlastarf- semi, meiðsli, offita, ilsig, mislangir fætur, slæmir stólar við vinnnu, og slæmt hvílurúm, getur allt or- sakað bakveiki, og eitt eða fleiri þessara atriða getur leitt til stöð- ugra bakverkja, þreytu og óþæg- inda. Þessi óþægindi eða verkir breiðast síðan út til handleggja eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.