Úrval - 01.12.1965, Side 46

Úrval - 01.12.1965, Side 46
44 ÚRVAL íóta og síðan smáhallar undan og það rekur að því, sem áður hefur verið lýst, að verkurinn verður stöðugur og sjúklingurinn fer að forðast hverskonar hreyfingu. Þeg- ar svo vöðvarnir eru orðnir svo slappir, að þeir eru ófærir um að mæta nokkurri verulegri áreynslu getur hin minnsta hreyfing, eins og smáhögg, snöggur vindingur, fall eða hrösun eða lyfting, orsakað ó- skaplegar kvalir, sem neyða mann- inn til að fara umsvifalaust í rúmið eða á sjúkrahús. Rak mannsins er verndað af sterk- um fjaðurmögnuðum vöðvum, nema rétt neðst, og það er oft löng nei- kvæð þróun búin að eiga sér stað, áður en eymslin koma í ljós, en séu vöðvarnir í sæmilegu lagi tekur öll lækning miklu skemmri tíma en ef þeir mega heita ónothæfir. Ef þú þjáist af áköfum bakverk, svo að þú megir þig ekki hræra fyrir þjáningu, þá er helzta ráðið að leggjast endilangur á harða dýnu eða jafnvel berar fjalirnar og láta sjóðheitan bakstur við eymslastað- inn. Baksturinn getur verið handklæði þurrundið upp úr sjóðandi vatni og sé annað handklæði þurrt utan um það, og þess verður að gæta að ekki leki dropar úr blautu hand- klæðinu. Þeir gætu brennt illa. Það skiptir ekki mestu máli, hversu lengi baksturinn helzt heit- ur heldur hitt, að han sé sjóðheit- ur, þegar hann er lagður á. Sjóð- andi baksturinn lamar vöðvana, sem hann liggur við og dregur þannig úr verknum. Liggðu síðan kyrr á harðri dýnunni eða fjölunum, þar til lækn- irinn kemur. Ég held, að aðeins einn af hverjum þúsund kunni að lifa i nútíðinni í raun og veru. Flest okkar eyða 59 mínútum af hverri klukkustund í að endurlifa fortiðina og sakna horfinnar og glataðrar gleði eða til Þess að skammast sín fyrir það, sem illa hefur verið af hendi leyst (hvort tveggja algerlega gagnslaust og sýgur þrótt úr fólki), eða í að lifa í framtíðinni, sem við annað hvort þráum eða óttumst. Eina rétta leiðin til þess að lifa lífinu er að taka hverri mínútu sem kraftaverki, er ekki verði endurtekið, sem er einmitt sannleikurinn. Hver mínúta, sem við lifum, er kraftaverk og verður ekki endurtekin. Storm Jameson Ég kann vel við, að karlmenn hegði sér sem karlmenn — sýni styrk- leika og barnaskap. Froncoise Sagan Meðalstærð kvenheila er 1249,6 grömm. Það Þarf ekki meira til þess að skilja, karlmanninn svo undur vel.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.