Úrval - 01.12.1965, Síða 46
44
ÚRVAL
íóta og síðan smáhallar undan og
það rekur að því, sem áður hefur
verið lýst, að verkurinn verður
stöðugur og sjúklingurinn fer að
forðast hverskonar hreyfingu. Þeg-
ar svo vöðvarnir eru orðnir svo
slappir, að þeir eru ófærir um að
mæta nokkurri verulegri áreynslu
getur hin minnsta hreyfing, eins og
smáhögg, snöggur vindingur, fall
eða hrösun eða lyfting, orsakað ó-
skaplegar kvalir, sem neyða mann-
inn til að fara umsvifalaust í rúmið
eða á sjúkrahús.
Rak mannsins er verndað af sterk-
um fjaðurmögnuðum vöðvum, nema
rétt neðst, og það er oft löng nei-
kvæð þróun búin að eiga sér stað,
áður en eymslin koma í ljós, en
séu vöðvarnir í sæmilegu lagi tekur
öll lækning miklu skemmri tíma
en ef þeir mega heita ónothæfir.
Ef þú þjáist af áköfum bakverk,
svo að þú megir þig ekki hræra
fyrir þjáningu, þá er helzta ráðið
að leggjast endilangur á harða dýnu
eða jafnvel berar fjalirnar og láta
sjóðheitan bakstur við eymslastað-
inn.
Baksturinn getur verið handklæði
þurrundið upp úr sjóðandi vatni
og sé annað handklæði þurrt utan
um það, og þess verður að gæta að
ekki leki dropar úr blautu hand-
klæðinu. Þeir gætu brennt illa.
Það skiptir ekki mestu máli,
hversu lengi baksturinn helzt heit-
ur heldur hitt, að han sé sjóðheit-
ur, þegar hann er lagður á. Sjóð-
andi baksturinn lamar vöðvana, sem
hann liggur við og dregur þannig úr
verknum. Liggðu síðan kyrr á harðri
dýnunni eða fjölunum, þar til lækn-
irinn kemur.
Ég held, að aðeins einn af hverjum þúsund kunni að lifa i nútíðinni
í raun og veru. Flest okkar eyða 59 mínútum af hverri klukkustund
í að endurlifa fortiðina og sakna horfinnar og glataðrar gleði eða til
Þess að skammast sín fyrir það, sem illa hefur verið af hendi leyst
(hvort tveggja algerlega gagnslaust og sýgur þrótt úr fólki), eða í að
lifa í framtíðinni, sem við annað hvort þráum eða óttumst.
Eina rétta leiðin til þess að lifa lífinu er að taka hverri mínútu sem
kraftaverki, er ekki verði endurtekið, sem er einmitt sannleikurinn.
Hver mínúta, sem við lifum, er kraftaverk og verður ekki endurtekin.
Storm Jameson
Ég kann vel við, að karlmenn hegði sér sem karlmenn — sýni styrk-
leika og barnaskap. Froncoise Sagan
Meðalstærð kvenheila er 1249,6 grömm. Það Þarf ekki meira til þess
að skilja, karlmanninn svo undur vel.