Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 51

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 51
GEÖRG BERNARD SHAW 49 aS slík orðuveiting væri óþörf, þar sem hann hefði sjálfur sæmt sig þessu heiðursmerki. Það liggur fleira eftir Shaw en skáldsögur og leikrit. Formálarnir, sem hann skrifaði fyrir prentuðum útgáfum leikritanna, eru ekki síð~ ur frægir en leikritin sjálf, en auk þess samdi hann mörg önnur rit og er eitt þekktasta þeirra Ævintýri blökkustúlku í leit hennar aö guöi. Shaw varð nítíu og fjögurra ára gamall og naut virðingar til hinztu stundar fyrir bókmenntaafrek sitt. Hann var mjög umdeildur í lifanda lífi, og hann brá ekki þeim vana sínum að sjá meðbræðrum sínum fyrir deiluefni, þó hann væri sjálf- ur horfinn úr þessum heimi. Hann mælti sem sé svo fyrir í erfðaskrá sinni, að meginhluta auðæfa hans skildi varið til þess að finna upp fjörutíu og tveggja bókstafa staf- róf, sem næði yfir öll hljóð í ensku talmáli, þannig að sérhvert hljóð væri táknað með einum bókstaf aðeins en allir samhljóðar hyrfu. Sérfræðingar í málfræði og hljóð- fræði hafa haft nóg að g'era síðasta áratuginn við að reyna að finna lausn á þessu vandamáli og verða þannig við síðustu ósk Shaws gamla. En starf þeirra hefur engan árangur borið enn sem komið er og senni- lega verður hugmyndin um nýja stafrófið aldrei að veruleika. „Paradísarmissir" eftir Milton er lengsta kvæði enslcrar tungu, i>. e.a.s. af þeim kvæðum, sem út hafa verið gefin, eða 10,565 línur. En „Hið heilaga stríð“, saga krossferðanna, er lengsta kvæði, sem ort hefur verið á enskri tungu, eða 68,000 línur. Það tók Robert Barrett 3 ár að Ijúka því. Ekki var hægt að fá neinn útgefanda til þess að t gefa það út, en Það er enn til í handriti. ReveiUe Flest óskum við okkur hluta, sem við eigum ekki, en hvers annars gæti maður óskað sér? Konan veit ekkl, hvers hún er megnug, fyrr en hún grípur til tár- anna, sagði kaldhæðinn náungi eitt sinn. Þegar karlmaður þarf að sjá fyrir tveim eiginkonum nú á dögum, þarf slíkt ekki endilega að merkja, að hann sé fjölkvænismaður. Hann á 'bara son, sem giftist. Erlendir gestir ættu að gefa sér nægan tíma til Þess að sjá England i raun og veru, en halda sig ekki eingöngu við frægustu staðina. Látum þá taka bíl á leigu og taka sér stöðu í biðröðinni á þjóðvegunum. English Digest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.