Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 53

Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 53
ÓGLEYMANLEGXJR MAÐUR 51 það henta, er til kom og var frá því horfið. Þessi ferja átti að vera á Vesturós Héraðsvatnanna. Litlu seinna byggðu þeir aðra á Austur- ósinn. 1896 var reist timburbrú á Austurvötnin, en ferjan flutt inn í Biönduhlíð og sett á Akrahyl. Var hún þar þangað til brú kom á Grundarstokk, þar sem Vötnin lágu í einu lagi. Alllöngu áður en hér var komið, var sett upp verzlun á Sauðárkróki, er stendur við suðvesturhorn fjarð- arins. Sótti þangað til viðskipta megin hiuti bænda í héraðinu. All- ir, sem austan Vatnanna bjuggu og þar verzluðu, þurfti til þess að komast yfir Héraðsvötnin. Var geysimikil umferð um Austurvatna- brúna og ferjuna á Vesturósnum. Brú á hann var fyrst reist árið 1925. Hafði þá dragferja verið þar frá því laust eftir 1890. Ferjan á Vesturósnum var með bátslagi, ég held eins i báða enda, en flöt í botninn. Breið var hún mjög og hafði mikið burðarþol. í ferjunni framanverðri var fyrir- komið láréttum vinduás með sveif á þeim endanum, er frá stefni sneri. Um þennan ás var svo brugðið gild- um kaðli, sem síðan var strengdur yfir ósinn og festur með þungum akkerum beggja megin hans. Þeg- ar sveifinni var snúið, vatt ásinn kaðalinn inn á sig öðru megin, en ofan af sér hinum megin. Þannig dróst ferjan milli landa. Á miðjum hvorum borðstokk ferjunnar var hleri í lagi sem hurð, er stæði upp á endann. Neðri hluti hans fyllti út í tilsniðið skarð á borðstokknum, en efri parturinn reis all hátt upp fyrir borðstokkinn, og var hann kræktur þar fastur. Að neðan var hlerinn á hjörum, þannig var bæði hægt að hafa hann lóðréttan og eins að leggja hann út með þar til gerðum taugum og útbúnaði. Þegar að landi kom, var hleranum hleypt út að ofan upp á bakkann eða á ská ofan í grunnt strandborðið. Síðan fóru menn og hestar eftir þessu skáborði upp á ferjuna eða úr henni, er að landi ltom. Ekki dugði kaðallinn lengi, togn- aði hann eða slitnaði við mikil átök. Var þá fenginn stálvír í hans stað, og dugði þá betur enda ávallt not- aður upp frá því. Þar sem Vesturós Héraðsvatna fellur til sjávar, er landslagi svo háttað, að austan við hann rís Hegranesið all hátt úr sjó. Að vísu er nú sú breyting á orðin þar, að klettabelti austan óssins hefur verið sprengt niður og notað í hafnar- gerð við Sauðárkrók, ef ég man rétt. En fram til þess að slíkt verk var hafið, stóð hár bergveggur nes- megin við ósinn. Frá rótum klett- anna og meðfram þeim lá fremur mjótt malar og sandbelti milli þeirra og óssins. Hinum megin, að vestan, teygði sig mjór sandtangi fram milli vatnanna og sjálfs fjarð- arins. Þetta var smágerður sand- tangi, sem brimið skóf til og frá, ýmist braut af eða teygði úr og jók við. Vestur frá ósnum tók svo við Borgarsandur, smáger, sléttur og víðáttumikill og náði upp undir kauptúnið. Eftir að ég komst til vits og ára og meðan ég dvaldist innanhéraðs, fannst mér Vesturósinn einhver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.