Úrval - 01.12.1965, Page 61

Úrval - 01.12.1965, Page 61
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 59 ferðamannaáfanga í öllum Skaga- firði. O já! Margra manna g'röf. Hve margir hlutu þar hinstu hvilu, veil ég ekki. Næsti nágranni okkar á Fremri kotum — bóndinn í Borgar- gerði — reið eitt haustkvöld út í ós- inn og drukknaði. Fáum árum seinna var frændi minn og mágur á leið niður Borgarsand. Ósinn varð hans banabeður það kvöld. Og þar sem Jón Magnússon Ós- mann hafði svo lengi og giftusam- lega starfað að því að flytja aðra um hið skolþunga fljót og borgið mörgum frá slysum og bana, þar lauk hann sjálfur ævi sinni vornótt eina 1914. Við vesturósinn háði hann mikla baráttu, oft við trylltar höfuðskepn- ur vatns og vinda, við léleg laun, en mikinn orðstír, dáður fyrir hreysti og karlmennsku, en ekki síður virtur og metinn vegna mann- kosta sinna og hjartalags. í niðurlagi eftirmælavísna, er Rögnvaldur bóndi og skáld í Réttar- holti orti eftir Jón, kemst hann svo að orði: Að öllu því, sem að hér flytzt, engin merki bar hann, því að bæði innst og yzt íslendingur var hann. Honum var stundum líkt við hinn ímyndaða forngríska ferjumann Charon, sem ferjaði sálir framlið- inna yfir fljótið Styx, er lá á landa- mærum heimanna. „Sem Charon fyrr við fljótið Styx hann ferjar dag og nætur.“ kvað einn kunningi hans um hann. En öllu lengra náði sú samlíking ekki. Bóndinn á Furðuströndum ferjaði ekki sálir framliðinna um sinn ós né kallaði fast eftir ferju- gjaldinu, eins og hin gríska sagna- persóna var látin gera. Hann var flestum mönnum gjaí- mildari og örari á greiða. Nokkru eftir dauða Jóns kom ég að ósnum. Þá var komið hraðspil á ferjuna, margfalt léttara í snún- ingi, en ferjan þeim mun hægari í gangi. Þá varð þessi staka gerð: Naumast brýtur borðaönd bylgjur fljóts og drunga. Nú er ei Ósmanns hrausta hönd heft við strenginn þunga. Nú er löngu komin brú á ósinn, ferjan ekki lengur sjáanleg, byrgið horfið með öllu. Öll merki ferju- manns og starfs hans afmáð, aðeins eftir nokkrar gamlar sögur og minn- ingar, bundnar við sérkennilegan afburðamann og einn skapaþyngstli farartálma á alfaraleið í Skaga- firði. Hallgrímur Jónasson. Helzta mótsögnin i eðli karlmannsins og sú, sem er óleysanleg felsl í þeirri staðreynd, að enginn fertugur faðir vill að dóttir hans geri það, sem hann vildi fá dætur annarra manna til að gera, þegar hann var um tvítugt. Sydney J. Harris
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.