Úrval - 01.12.1965, Síða 64

Úrval - 01.12.1965, Síða 64
Sovézkir fornleifafrœðingar hafa fundið merkilegar fornleifar í 2000 ára gömlum gröfum, þar sem innihaldið hefur varðveitzt „djúpfryst". FORNAR SKÝÞAGRAFIR Eítir prót'. M. J. Artamonov. f dæma æxti út frá leifum gamalla menningarþjóða mætti ætla að framleiðsla manna áður en sögur hóf- ust hafi verið takmörkuð við muni, sem voru gerðir úr steini, leir, beini og fáeinum málmum, eins og kopar, gulli og járni. Fornleifafræðingunum er að sjálf- sögðu ljóst, að þetta gefur skakka mynd — byggt á þeirri staðreynd, að náttúran leitast við að eyðileggja lífræn efni. Yfirleitt getur ekkert sem er gert úr tré, leðri, vefnaðar- vöru e.þ.h. þolað langvarandi áhrif veðursins eða eyðandi áhrif graf- reitanna. Þessar kringumstæður hafa gefið okkur rangar hugmyndir um daglegt líf og starf fornþjóð- anna. Stundum hefur fornleifafræðing- um tekizt að uppgötva leifar gamall- ar menningar á stöðum, þar sem þær hafa varðveitzt furðulega vel vegna stöðugs raka eða þurrka — t.d. á botni stöðuvatna í mómýrum í Sviss í kjarrlendum í Norðvestur Sovét- ríkjunum og á eyðimörkum Egypta- lands. Þessar sjaldfundnu menjar gefa okkur alveg nýja mynd af lífi fortíðarinnar, eins og ef svart- hvít ljósmynd birtist allt í einu í litmynd og sýndi margvísleg smá- atriði. Þannig sýna þessir fundir undraverða fjölbreytni af flíkum, húsgögnum og öðrum munum úr tré, leðri og skinni. Þeir sýna í fá- um orðum sagt að áhöld fornra menningarþjóða voru gerð úr sömu efnum og aðailega eru notuð í dag. I Mið-Síberíu, landi sem á næst- um enga sögu, hafa sovézkir forn- leifafræðingar á síðustu árum af- hjúpað ýmsa muni fornþjóðar, sem hafa haldizt furðulega ó- skemmdir með einni geymsluað- ferðinni enn, frystingu. Fundurinn samanstendur af allmörgum graf- haugum hátt uppi í Altai-fjöllum á landamærum Síberíu og Itri-Mong- ólíu. Vegna gerðar grafanna hafa þær í raun og veru verið frosnar síðan þær voru grafnar fyrir meira en 2000 árum síðan. í öllum haug- 62 Vor Viden
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.