Úrval - 01.12.1965, Síða 83

Úrval - 01.12.1965, Síða 83
LJÓSIÐ í SKÓGINUM 81 hann rödd kalla til hans á Delware- máli: „Sannur Sonur! Horfðu hing- að! Nei, ekki þangað! Ég er hérna.“ Drengurinn kom loks auga á ung- an Indíána, sem gekk í sömu átt inni á milli trjánna. Hann var rétt á undan honum. Hann hefði þekkt þennan Indíána hvar sem var. Þetta var uppáhaldsfrændi hans, sem bar nafnið Hálfa Ör. Hann hafði oft farið á veiðar með honum og leikið sér með honum heima í Indíána- þorþinu. „Ert það þú Hálfa Ör? Ertu enn lifandi." „Nei, það er hann „Milli Trjábol- anna,“ kallaði Hálfa Ör glaðlega, því að „Milli Trjábolanna" var eldgamall karl og draghaltur, en það var glens hjá þeim strákunum að líkja hvor öðrum við gamla karl- inn. „Ég beið lengi. Ég hélt þú kæm- ir aldrei. Svo kemurðu, en ég sé að þú ert bundinn. Hvernig stendur á því? Ég hélt, að þú værir hjá þínu eigin fólki.“ „Ég er ekki hjá mínu eigin fólki, heldur óvinum mínum,“ sagði dreng- urinn biturlega." „Jæja, ég er þó einn af þínu eig'- in fólki hérna hjá þér. Fyrst Litli Heg'ri getur þrammað þetta með hvítu konunni sinni, get ég þramm- að þetta með þér. En við skulum tala um eitthvað skemmtilegt, til dæmis hvernig við getum drepið þessa hvítu djöfla, svo að þú getir snúið aftur til þorpsins með mér.“ Sehe! Varaðu þig!“ sagði Sannur Sonur aðvörunarrómi. „Sumir þeirra geta skilið mál okkar.“ En Hálfa Ör hló, og Sannur Sonur vissi að hann hafði í rauninni verið að gera að gamni sínu, því að i herflokknum voru næstum 2000 vopnaðir hvítir menn, og Delaware- og Shawnee- stríðsmennirnir í skóginum höfðu jafnvel ekki þorað að ráðast á þá allir í sameiningu. Hálfa Ör kom með gjafir með sér ilskó með rauðum útsaumi, sem móðir og systir Sanns Sonar höfðu saumað honum, og slitna bjarnar- feldinn, sem Sannur Sonur hafði alltaf sofið undir í Indíánakofanum. Og dögum saman þrammaði Hálfa Ör með honum á hinni löngu göngu inn í Pennsylvaníu. Hann ræddi við Sannan Son af svo mikilli glað- værð, að jafnvel Litli Hegri yfir- gaf stundum sína heittelskuðu hvítu konu, til þess að hlusta á hann. Að lokum nálguðust þeir ána, þar sem leiðir þeirra urðu að skilja. Þeir gerðust hnuggnir í bragði, og í stað rabbsins kom nú alger þögn. Þegar losað var um böndin á hand- íeggjum Sanns Sonar, svo að hann gæti sjálíur haldið íarangri sínum hátt yfir höfði sér, til þess að hann blotnaði ekki á leiðinni yfir ána, sló hann til eins varðmannsins og felldi hann. Hann var ákveðinn í að ná hnífnum eða öxinni hans af honum. Þeir veltust um í fangbrögð- um, en annar hermaður lyfti byssu sinni og miðaði á Hálfa Ör. Hinir hvítu mennirnir komu nú hlaup- andi og drógu Sannan Son ofan af varðmanninum. Sannur Sonur barðist enn um, þegar þeir bundu handleggi hans á bak aftur. Hálfa Ör stóð álengdar, alvarlegur og án þess að sýna nokk- ur svipbrigði. „Ég vil bera Sönnum Syni orð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.