Úrval - 01.12.1965, Síða 93

Úrval - 01.12.1965, Síða 93
LJÓSIÐ í SKÓGINUM 91 sækja þig. Ef þú býst við þessum heiðna ræningja, sem rændi þér, ætt.irðu að senda honum orð um að halda sig í hæfilegri fjarlægð." Drengurinn varð skyndilega ótta- sleginn, er honum varð hugsað til þess möguleika, að Indíáninn, fað- ir hans, kæmi ef til vill í heimsókn til hans. Hann ruddi úr sér reiðileg- um orðaflaumi, sem hann dembdi yfir þennan frænda sinn. „Einu sinni búa hvítur maður hjá Indíónum. Hann giftist Indí- ánakonu við Muskingumána. Þau áttu þrjú börn. Allt stúlkur. Einn dag hvíti maðurinn ákveða fara aftur til sitt fólk. Hann drepa konu sína og þrjár stúlkurnar. Hann fara með höfuðleður aftur til Philadelph- iu til að fá höfuðleðurverðlaun. Nafn hans er David Owens. Kannske þú ert bróðir hans.“ Wilsie frændi spratt á fætur fljót- ur sem elding og sló drenginn utan undir. Höggið var svo kröftugt, að hann datt næstum kylliílatur. „Nei, ég er ekki bróðir hans!“ hrópaði hann. „En ég vildi, að ég væri það. Hann gerði aðeins skyldu sína gagnvart föðurlandi sínu og' þjóð. Hann trúði á nauðsyn þess að losna við skaðræðisdýr, og það geri ég reyndar líka!“ Sannur Sonur beitti sjálfan sig harðýgi til þess að ná fullu valdi á sér, en honum tókst það. HarVn rétti úr sér og stóð þarna þráðbeinn og stoltur. Hann hét því með sjálf- um sér, að hann skyldi ekki mæla fleiri orð þennan daginn. Enn mátti greina hvítt far nálægt munni hans eftir löðrung frænda hans. Hann horfði fast á frænda sinn, og svört augu hans brunnu af tærandi hat.n HATAÐIR FJÖTRAR Um kvöldið afklæddist Sannur Sonur fötum Alecs frænda síns, og enginn gat fengið hann til þess að leyfa þessum flíkum að snerta lík- aman hans að nýju. Á morgnana klæddist hann Indíánabúningi sín- um. En þegar faðir hans bannaði honum að koma niður af lofti í honum, gerði hann herbergi sitt að íangelsisklefa. Peter Wormley, klæðskeri bæjarins, kom í heimsókn eftir nokkra daga. Hann gretti sig með hryllingi, er hann sá hinn ein- falda Indíánabúning. Hann sýndi það á allan hátt, að honum fannst það niðurlæging að þurfa að sauma fatnað á hálfnakinn Indíánastrák. Síðan kom skósmiður til þess að taka mál af fótum hans, og að nokkr- um tíma liðnum voru skórnir og fötin tilbúin. Sannur Sonur lét sem hann sæi þetta ekki. En eina nótt- ina, þegar hann svaf værum svefni, læddist Kate frænka upp í herberg- ið hans, tók Indíánabúninginn hans og bar hann burt. Og því var ekki um annað fyrir drenginn að gera en að klæðast þessuro fangafötum sínum og þramma um á þessum hörðu leðurstígvélum, vildi hann ekki liggja í rúminu eins og sjúkl- ingur. Del sneri aftur til herdeildar sinnar. í fyrstu var Sannur Sonur fenginn, en samt saknaði hann hans sáran, er hann var farinn. Hann hafði verið einu tengsl hans við Hálfu Ör og fólkið hans við Tusc- arawasána. Nú hafði hann- engan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.