Úrval - 01.12.1965, Page 111

Úrval - 01.12.1965, Page 111
LJÓSIÐ í SKÓGINVM 109 snemma á vorin. Minningarnar um þessa sjón smugu í blóð honum sem ormar og virtust stöðva hinn tryllta blóðstraum. Hann reyndi að gleyma því, sem hann hafði sagt við sina hvítu móður, þegar hann hafði stað- hæft, að hann hefði aldrei séð höf- uðleður af barni, því að Indíánar þyrmdu þeim ætíð. Hann spurði föður sinn, áður en hann lagðist aftur til svefns um kvöldið: „Eru börn hvítu mannanna þá líka óvinir okkar?“ Faðir hans svaraði engu. Hann sat bara kyrr og lét sem hann þyrfti ekki að svara spurningu þessari, líkt og hann vildi geft til kynna, að þetta væri ekki hans verk. En Thitpan, sem átti litla höfuðleðrið, svaraði reiðilega: „Já, þau eru líka óvinir okkar. Var bróðir minn ungur eða gamall? Hann var varla meira en unglingur, og samt var hann myrtur af þess- um hvíta frænda þínum.“ „Jæja, nú geri ég mér fulla grein fyrir því frændi," sagði Sannur Sonur auðmjúklega. „Ég bið þig um að gleyma þessari fávísi minni. Ég vissi ekki, að við berðumst við börn.“ Það kvað við vanþóknunarkurr, er hann hafði mælt þessi orð. Thit- pan sagði: „Ungi frændi. Ég berst ekki við börn. Ég hefði helzt viljað taka hana til fanga á heimleiðinni. En barn hefði tafið okkur núna, þegar við þurfum að hraða för okk- ar og sækja fram. Það var léttara fyrir okkur að bera höfuðleðrið en líkama hennar.“ Sannur Sonur sagði ekki fleira, en hann fann, að margir litu á hann með vanþóknunarsvip fyrir þessa gagnrýni, sem þeir álitu óviðeig- andi, að ungur drengur bæri fram. Næsta dag komu þeir að breiðri á. Undir Hæðinni hafði haldið nið- ur með ánni. Hann sneri nú aftur til þeirra og sagði, að bátur, fullur af hvítu fólki, væri nýfarinn þarna fram hjá. Hefðu þeir verið komnir að ánni klukkustundu fyrr, hefði þeim kannske tekizt að lokka fólk- ið upp að bakkanum og eignazt þannig riffla og púður á fyrirhafn- arlítinn hátt. Stríðsmennirnir héldu herráðstefnu í sky idi. Þeir áltváðu að bíða eftir næsta bát. „Jæja, nú getur sonur þinn komið að gagni,“ sagði Thitpan við Cuy- loga. „Á morgun getur hann heim- sótt sína hvítu frændur. Þegar bát- urinn nálgast, ráðumst við gegn þeim með blýi og "xum.“ FYRIRSÁT Næsta morgun sögðu þeir Thit- pan og Vantrúarseggur drengnum til í snjöllum herkænskubrögðum, sem voru fólgin í því að beita agni fyrir óvininna. Hann átti sjálfur að vera agnið. Fyrst létu þeir hann vaða út í ána og þvo af sér stríðs- málninguna með sandi. Þeir skip- uðu honum að klæða sig í buxur og skyrtu að hætti hvítra manna, en herfang það höfðu þeir tekið í ein- um af kofum hvítu mannanna dag- inn áður. Síðan héldu þeir Van- trúarseggur og Kinnbein upp með ánni og höfðu gætur á öllu þaðan. Allan daginn beið Sannur Sonm- eftir skilaboðum um, að bátur sæ-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.