Úrval - 01.12.1965, Page 112

Úrval - 01.12.1965, Page 112
110 ÚRVAL ist nálgast þá. En dagurinn leið og einnig sá næsti, og einu verurn- ar, sem fóru um ána, voru Þeir- Sem-Fara-Sjálfhangandi eða fugl- arnir og Þeir-Sem-Fara-Í-Bugðum eða fiðrildin. Þriðja daginn sagði Thitpan, að nú væru þeir búnir að bíða nógu iengi. Þeir ræddu um, hvað gera skyidi, og greiddu at- kvæði með þeirri tillögu Thitpans, að halda skyldi yfir ána. En þá kom Vantrúarseggur hlaupandi. Hann hafði staðið kyrr á sínum varðstað allan tímann. Hann hafði nú komið auga á stóru flatbytnuna, fulla af hvítu fólki, rétt við efri beygjuna á ánni. Sönnum Syni var hjálpað að klæða sig í búning hvítu mann- anna í hinum mesta flýti. Og svo var hann sendur út í ána. Áin var ekki mjög köld, er hann óð út í, og samt fann drengurinn, að hann skalf. Báturinn var stærri en þeir höfðu búizt við. Hann var hlaðinn hvítu fólki og eignum þess. Sönnum Syni varð sem snögg'vast hugsað til allra höfuðleðranna og herfangsins, og hann fann, að blóð hans tók að ólga við þessa tilhugsun. Vissulega hlaut hann að fá sinn skerf af því öllu saman, því að án hans gátu hinir ekkert aðhafzt. Hann lyfti tómum höndunum hátt yfir höfuð sér og hrópaði yfir ána til Yeng- wenna, hvítu mannanna. „Bræður! Hjálp! Bræður, ég er enskur. Ég hef hvítt skinn eins og þið!“ Það sást g'reinilega að báturinn hægði ferðina. Bátnum var bæði róið með árum og ýtt áfrarn með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.