Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 113

Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 113
LJÓSIÐ í SKÓGINUM 111 stjökum. En mennirnir í bátnum hættu nú að róa og ýta bátnum á- fram. Fólkið í bátnum starði á drenginn í ánni, og báturinn barst undan straumnum. Brátt var hann kominn svo nálægt drengnum, að Sannur Sonur gat greint það á bún- ingi fólksins, að í bátnum voru all- margar konur. „Mæður! Takið mig með ykkur! Mæður! Sko, ég er hvítur drengur! Mæður! Takið mig með ykkur, því að annars svelt ég í hel!“ Hann gat heyrt háværar umræður um það í bátnum, hvað gera skyldi. Hann skildi megnið af samtalinu. Sumir trúðu honum og vildu taka hann upp í bátiinn. Aðrir heimt- uðu, að haldið skyldi áfram. Þeir tortryggðu þennan einkennilega ungling, sem stóð þarna úti í ánni. Hvers vegna kallaði hann þau bræð- ur og mæður líkt og villimennirnir gerðu? Og hvers vegna var hár hans skorið að hætti Indíána, snöggt í hliðum með kamb á miðjum hvirfl- inum? Einn maðurinn lýsti því yfir, að hann kæmi ekki feti nær honum, jafnvel þótt drengurinn héldi á biblíu í hendinni. En ein af kon- unum kallaði hina skræfur og rag- geitur. Hún sagðist mundu grípa til áranna og róa sjálf til hans, ef þeir væru of hræddir til þess að bjarga honum. Sumir mennirnir létu undan hvatningu hennar. Smám saman nálgaðist þessi hlaðna flatbytna drenginn. Henni var róið skáhalt yfir ána. Sannur Sonur gat fundið vaxandi eftirvæntingu og fögnuð sinna földu vina að baki sér. Svo hreyfði sig einhver skyndi- lega í bátnum, og þá kom i ljós barn. Þetta var drengur á aldri við Gordie. Hann var klæddur dökk- gráum fötum, svipuðum og litli, hvíti bróðir hans klæddist venju- lega. Sannur Sonur starði á dreng- inn og hætti skyndilega að hrópa og biðja hvíta fólkið um hjálp. Var það mögulegt, að hinir hvítu foreldrar hans væru í bátnum, að þeir hefðu haldið vestur á bóginn í leit að honum og hefðu tekið Gor- die með sér? Sem snöggvast gleymdi hann, hver hann var. Hann gleymdi því einnig hvar hann var staddur. Hann gerði sér aðeins grein fyrir því, að barn þetta, sem líktist Gordie svo mjög, nálgaðist sífellt hina leyndu riffla og stríðsaxir félaga hans. Skyndilega sagði barnið eitthvað við móður sína, og það var sem Sannur Sonur hefði verið skekinn til, er han heyrði þessa mjóu barns- rödd. „Farið burt með hann! Þetta er fyrirsát!" æpti hann skyndilega. Mennirnir í bátnum stóðu þarna sem steinrunnir eitt augnablik. Sannur Sonur sá svip undrunar og skelfingar bregða fyrir í svip hvítu konunnar. Svo gripu mennirnir ár- ar sínar og stjaka sem óðir væru til þess að komast úr skotmáli. Nú sáu Indíánarnir, að herfangið var að ganga þeim úr greipum, og hleyptu af rifflum sínum. Sannur Sonur beygði sig niður, er kúlurnar þutu yfir höfuð honum. Hann sá þrekinn mann í bátunm detta endi- langan ofan í bátinn, en báturinn var það langt undan, að fæst skot-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.