Úrval - 01.12.1965, Síða 117

Úrval - 01.12.1965, Síða 117
LJÓSIÐ í SKÓGINUM 115 skilja að fullu. Vegurinn á milli okkar mun lokast fyrir fullt og allt. Við erum ekki lengur sonur og fað- ir. Við erum óvinir. Þegar þú hitt- ir mig einhvern tíma í orrustu, verð- ur þú að drepa mig, því að slíkt hið sama verð ég að gera við þig.“ Munnur drengsins var sem lam- aður. Hann gat ekki komið upp neinu orði. Hann horfði aðeins á föður sinn, þennan föður, sem hann elskaði nú og þráði heitar en nokkru sinni fyrr. Þeir tóku báðir upp farangur sinn. Það urðu engar kveðjur. Cuyloga var þegar kominn af stað, og nú hélt Sannur Sonur á eftir honum upp eftir árstígnum. Um hádegis- bil næsta dag komu þeir að vaði. Breiður stígur lá að því úr norðri og hélt áfram hinum megin. Það fór hrollur um drenginn, er hann sá, að stígur þessi var allur sundur- skorinn eftir hjólin á vögnum hvítu mannanna. Faðir hans sagði dap- urri röddu. „Hérna skiljum við að skiptum. Hér iokast vegurinn á milli okkar. Minn staður er hérna megin vaðsins. Þinn staður er hin- um megin. Snúir þú aftur, get ég ekki tekið á móti þér, og hinir munu drepa þig.“ Drengurinn stóð þarna lengi þög- uil í bragði. Hann vissi, að faðir hans beið þess, að hann héldi burt. Að lokum steig hann nokkur skref í áttina frá honum, en þegar hann kom alveg fast að vaðinu, sneri hann sér við og sagði: „Faðir minn, Kveðjumst við núna?“ „Óvinir gera ekki slíkt,“ sagði Cuyloga við hann hvössum rómi. „Ég er ekki lengui- faðir þinn né þu sonur minn.“ „Hver er þá faðir minn?“ hrópaði drengurinn í örvæntingu og snerí sér undan í flýti til þess að leyna tárunum, sem komu fram í augu hans. Honum barst ekkert svar. Eftir augnablik þvingaði hann sig til þess að vaða út í ána. Þá datt hon- um skyndilega í hug, að þetta væri einmitt í annað skiptið, sem hann var neyddur til þess að vaða gegn- um þennan lifandi dauða. Það var ekki liðið ár, síðan hann hafði ver- ið neydur til að skilja við þá Hálfu Ör og Litla Hegra. Þá höfðu þeir orðið eftir síðdegismegin árinnar alveg eins og faðir hans núna. Og þá hafði hann fundið til sömu bitru sorgarkenndarinnar sem núna. Og þá hafði hann verið neyddur til þess gegn vilja sínum að setjast að hjá hvíta fólkinu — alveg eins og núna. En hann hefði samt með glöðu geði skipt á þessari stundu og stundinni minnisstæðu, hefði hann Vandaöu mál þitt— SVÖR 1. að kryppla, að böggla, 2. Jand- ræma, jaðar, 3. að dunda við e-ð, 4. að spara mat eða hey, 5. að aga, að refsa, 6. að dekra við e-n, 7. að tauta, að skríða, 8. að deyja, 9. vanþrif, 10, að hreyfa sig, 11. hrjóstrugt land, 12. orðrómur, 13. að veiða vel, 14. baldinn hestur, 15. viðskotaillur, 16. að hefta hest, 17. að misþyrma e-m, 18. fylgdarmaður, þung byrði, 19. mergð, þyrping, 20. hræðilegur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.