Úrval - 01.12.1965, Side 122

Úrval - 01.12.1965, Side 122
120 ÚRVAL Sjálísmeðaumkvunm hafði náð al- gerum tökum á mér um það leyti, sem ég kom til skrifstofu heimilis- læknisins okkar í úthverfi London. — Af hverju þui'fti þetta að henda mig, spurði ég. Af öllum þeim millj- ónum barna, sem fæðast, þurfti ég að eignast eitt af þeim fáu van- sköpuðu, og ég, sem hafði þráð þett.a barn svo mikið. Dr. Hayden svaraði næstum hrana- lega: — Hvað haldið þér, að hefði orð- ið um barn eins og Jónatan, ef þau hefði fæðzt af móður, sem ekk- ert hefði kært sig um það? Hann bætti síðan við rólegur: — og bezta svarið við spurningu yðar, er kannski Jónatan sjálfur. Ég bar strax óstjórnlega um- hyggju fyrir þessu óhamingjusama barni mínu. Ég hafði verið hjúkrun- arkona í fimm ár, og notaði nú kunnáttu mína til að hjúkra barn- inu, og ég reyndi allt sem ég gat til að vernda hann fyrir aðsteðj- andi hættum. Það fór nú samt svo, eins og læknarnir höfðu spáð, að hann fékk lungnabólgu. Smá-hósta- kjöltur var fyrsta merkið og ég beið ekki boðanna að fara meS hann á sjúkrahús. Þar var honum gefið súr- efni og hann, þessi litli vesalingur, barðist harðri baráttu fyrir lífi sínu. Svo harðri, að læknarnir og hjúkrunarliðið fylltist aðdáun á bar- áttuþreki þessa vanskapaða barns og einn læknirinn sagði: — Það get- ur vel verið, að hann hafi veikt hjarta, en hitt er víst, að hann er fæddur bardagamaður. En sérfræðingurinn reyndi að búa i mig undir bað. sem koma skyndi og sagði: — Þér verðið að skilja, að þetta barn getur ekki lifað lengi, og þér ættuð að reyna að láta það ekki hryggja yður um of, því að blessað barnið hefði aldrei getað oi'ðið heilbrigt eða náð eðlilegum þroska, hvorki andlega eða líkam- lega. Hugrekki ‘hjartans. Trúarlíf mitt um þessar mundir, einkenndist af þvi, sem kalla mætti „neyðartrú“, það er, ég leitaði ekki trúarinnar, nema í ýtrustu neyð, eins og svo margt fólk. Þannig fórst mér nú, á þessari erfiðustu stundu lífs míns. Ég leitaði trúarstyrks, og fór heim til vinar míns, sem ég vissi, að var trúaður, og við báðum saman fyrir lífi sonar míns. Þegar ég kom aftur til sjúkra- hússins, sá ég að Jónatan stóð ekki lengur sífellt á öndinni, heldur var farinn að anda eðlilega. — Ég skil þetta. ekki að barnið skuli enn lifa, sagði læknirinn, það brýtur í bága við bæði lögmá! lækn- isfræðinnar og náttúrunnar, — en bað er ekki um það að villast, að það eru batahorfur. Ég skildi þetta aftur á móti, og efaðist ekki andartak um að það hefði skeð undur. Þessi veikindi Jónatans gerðu út- litið vissulega enn verra. Hjarta hans varð enn veikara, lifrin stækk- aði og maginn varð uppþembdur, og læknarnir töldu jafnvel enn minni von um líf hans en áður hafði verið. Fyrir hvað hafði ég þá að þakka? Það var einhver rödd, sem hvíslaði innra með mér. að fyrst læknunurr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.