Úrval - 01.12.1965, Page 124

Úrval - 01.12.1965, Page 124
122 hefði einu sinni skjátlazt, þá gæti 1 •Irn skjátlazt aftur. Þegar Jónatan var 12 rnánaða gamall, þá hafði hann braggazt, þveröfugt við spásagnír læknanna. Hann var farinn að sitja uppi hjálp- arlaust. Tveggja ára gamall fór hann að ganga, og tala á eðlilegan hátt. Það er áreiðanlega ekkert að þessu barni andlega, hugsaði ég og ég var svo vongóð og leit svo björtum aug- um á framtíð Jónatans, að ég fór að gera mér vonir um, að hjarta- skurður gæti hjálpað honum. í þessu skyni fór ég til hjartasérfræð- ings í London og spurði hann ráða i þessu efni. En ég varð fyrir hræði- legum vonbrigðum. Læknirinn sagði: - Við getum ekkert gert fyrir þetta barn, og þér megið hrósa happi, ef þér fáið að hafa það hjá yður til þriggja ára aldurs. Nú grét ég lengi og sárt, því að mig tók enn sárar til Jónatans en áður, því að hann var að mörgu leyti ánægjulegt barn, enda þótt hann gæti ekki talizt fríður. Hann vai vær af barni að vera, og alls ekki fyrirhafnarsamur, ef miðað var við veikindi hans. Hann átti að vísu oft bágt með svefn, en hann var alls ekki rellinn, þrátt fyrir það, heldur dundaði mikið við leikföng sín. Hann var ekki hræddur við myrkur og skemmti sér við leik- föng systkina sinna á meðan þau sváfu. Horfzt í augu við heiminn, Ég lét einfaldlega,- sem -ég vissi ekki um þá staðreynd, að við mynd-. ÚRVAL um missa Jónatan, þegar hann væri þriggja ára. Og svo varð hann fjögurra ára, og þá komu hinar stórstígu framfar- ir í læknavísindunum okkur til hjálpar. Jónatan var fluttur til Or- monds sjúkrahússins í London. Blóð- rennslið frá hjartanu til lungnanna hafði ekki verið eðlilegt, en lækn- arnir bættu nú þennan megin ágalla. Og Jónatan kom heim aftur, að vísu eftir sig, en þó brosandi út undir eyru, eins og áður. Nú var komið að þeim tíma, að hann þyrfti að fara að horfast 5 augu við heiminn, og hann er, eins og við vitum, ekki alltaf brosandi við okkur. — Hæ, greppitrýn, hailó, apasmetti. Þessi hjartaskerandi hróp dundu yfir af biettum nágrannanna, og oft á dag þaut ég út að glugganum ti! að skerast í leikinn, þegar ég hevrði börnin vera að pína Jónatan, en ég neyddi mig til að stilla mig. Ég vissi að hann varð að glíma við þetta sjálfur, ég myndi hvcrt eð væri ekki alltaf verða til að gæta hans. Svo var það einn dag, að ég varð var við lítinn dapran dreng, sem klifraði upp stigann bakdyra- megin og upp á loft, þar, sem bað- herbergið var. Ég læddist á eftir honum og kíkti inn. Hann stóð fyr- ir framan spegilinn og virti andlit sitt fyrir sér og tárin streymdu nið- ur kinnar hans. Þegar hann hafði staðið þarna alllengi og virt andlit sitt fyrir sér í speglinum, birti alit í einu yfir svipnum og hann fór að brosa, eins og venja hans var, og það var skælbrosandi drengur. sem hélt aftur út úr baðherberginu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.