Úrval - 01.12.1965, Page 129

Úrval - 01.12.1965, Page 129
DRENGURINN, SEM NEFNDUR VAR .... 127 hann oíkaði um allt húsið í leik með hinum krökkunum og reyna að skemmta þeim, sem mest hann mátti. Tveim vikum seinna fór ég með hann til sjúkrahússins. í þetta skipti var hann mjög hræddur. Hann nefndi það ekki, en ég þóttist skilja, að hann byggist jafnvel við dauða sínum. Samt hafði hann öðlazt hinn óbilandi kjark sinn á ný morguninn, sem hann var flutt- ur inn á skurðstofuna. Ég sá að hann mundi hafa grátið um nóttina, en hann sagði: — Nú er ég ekki hræddur lengur, marnma. Ég fann, að hann tók nærri sér við að harka af sér, þegar ég kyssti hann og þeir óku honum burtu. Ég reyndi aó sætta mig við hið versta. Nú fóru daprar stundir í hönd íyrir mig og manninn minn, þar sem við sátum í biðstofunni. í hvert sinn og dyr voru opnaðar hrökk ég við og bjóst við högginu. Ég reyndi að vera undið það versta búin. 1 þessi tíu ár, sem Jónatan haíði lif- að, hafði hann sýnt meira hugrekki og kæti, en flest annað fólk á langri ævi. Við höfðum í rauninni verið hamingjusöm að mega hafa hann meðal okkar í fjölskyldunni. Lík- omságalli hans hafði gert okkur ljóst, hversu dýrmætt lífið er. Hann hafði hrist okkur úr sinnisleysi hins daglega lífs, og látið okkur minnk- ast okkar fyrir að gera veður af smáóþægindum, og búsorgum, sem fylgja daglegu lífi. Við styrktumst öll og efldumst við að hjá hugrekki barnsins. Mér varð hugsað til þess, hvernig iíf okkar, sem eftir mynd- um lifa, yrði án Jónatans. Ef við sæjum ekki framar bros hans né heyrðum glaðan hlátur hans og öll sú tilbreyting, sem hann hafði fært okkur hyrfi með öllu. Og klukku- stund leið eftir klukkustund og þetta var langur biðtími. En allt líður og loks opnuðust dyrnar á skurðstofunni og læknir- inn stóð í dyrunum, og strauk af sér svitann. Mér fannst ég varla í fyrst- unni ætla að geta trúað orðum hans. Það hefur allt gengið til þessa eins og við gerðum ráð fyrir að bezt yrði, og eins og er, líður hon- um ágætlega. Tíu dögum síðar, fékk Jónatan nýjkn læknisdóm, og nú var það ekki dauðadómur, eins og áður hafðí jafnan verið, heldur sögðu lækn- arnir, að hann yrði ævilangur hjartasjúklingur, en lífi hans þyrfti ekki að vera hætta búin, ef hann breytti samkvæmt því. Síðast í apríl, var hann fær um að fara með skólafélögunum í dýragarðinn, sem hann hafðí mikið yndi af. Og síð- ast i rriaí, fór hann í fyrsta sinn á æfinni að taka þátt í erfiðum leikj- um félaganna. Það tjóar ekkert lengur að minna hann á að hjarta hans sé ekki öruggt. Hann svarar bara: — Hvers hjarta er öruggt? Og það þýðir heldur ekki, að segja neinum í okkar fjölskyldu að und- ur geti ekki enn skeð. Við vitum nú betur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.