Úrval - 01.12.1965, Side 130

Úrval - 01.12.1965, Side 130
128 ÚRVAL Svo^a eR JLifÍfl Eftir eina eða tvær kynslóðir þarf unga fólkið ekki að vera að þrábiðja pabba gamla að lána því lykilinn að fjölskyldubílnurn. Barnabörn okkar munu bara stökkva upp í loftsleðann sinn, setja hann í samband við svæðisrafreikni, velja sér ákvörðunarstað, hraða og hæð með því að snúa skifu og komast hvert sem er á nokkrum augnablik- um. . Herbert H. Swinburne -—★ Sir Geoffrey de Freitas þingmaður sagði mér frá því, að hann hefði feng- ið heilahristing í bifreiðaslysi og hefði svo spurt lækni nokkurn, hvort hann vær inú orðinn nógu hress til þess að hefja þingstörf að nýju. „Já, já, mikil ósköp,“ hljóðaði hið uppörvandi svar, „þér megið snúa aftur í Parlamentið og halda eins mikið af ræðum og þér viljið — með- an þér gætið þess bara að nota ekki heilann." K.R. -—★ 1 nýafstöðnum infiúensufaraldri í Moskvu átu Moskvubúar 500 tonn af hvitlauk, eða fjórðung venjulegrar ársneyzlu þar í borginni. Nú benda sovézkir læknar á, að Það sé bara hjátrú, að það sé nokkuð gagn i hvítlauk sem slíku læknislyfi, og hafa þeir beðið Moskvubúa um að leggja ekki lengur trúnað á slíka firru. English Digest T--+ Prestur í kirkju einni í Derryhreppi í Iriandi spurði söfnuðinn: „Er nokk- ur hér, sem veit af einhverri fram- bærilegri ástæðu gegn því, að þessi hjónaefni verði sameinuð í hjóna- bandi?“ „Já!“ hrópaði maður einn á aft- asta bekk. Fólkið sneri sér við með hryllingu í svipnum, er hann þramm- aði inn eftir kirkjugólfinu hörkuleg- ur á svip. Hann gek að hjónaefn- unum, náfölnaði og hörfaði síðan undan. „Almáttugur!" stundi hann upp „Vitlaus kirkja!" -—+ Fyrrverandi skipstjóri sagði eitt sinn við nokkra kunningja sína, að hann ætlaði að ganga úr Congrega- tionalist-söfnuðinum og ganga í biskupakirkjuna. Þá spurði einn þeirra: „Nú, hvernig ætlarðu að vita, hvenær þú átt að krjúpa, að rísa á fætur eða setjast?" Þá svaraði sá gamli: „O, ég sit bara aftur í skut og rís og fell með ölduganginum." -—★ Paul Brooks kom auga á litla uglu, sem sat hreyfingarlaus á grein í skóg- inum nálægt heimili hans. Um þenn- an fund þeirra skrifaði hann eftir- farandi orð: „Þegar við, ég og uglan, horfðumst í augu, varð mér hugsað til hins snjalla svars E.B. White, er hann var að því spurður, hvort han gerði mikið að því að skoða fugla: „Jú,“ svaraði hann, og þeir skoða mig."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.