Úrval - 01.05.1966, Síða 15

Úrval - 01.05.1966, Síða 15
12 RÁÐ GEGN TAUGAÁLAGI 13 virðingu, allt getur þetta framkall- að taugaspennu og álag. Hvað sumt fólk snertir, gildir hið sama, þegar um óvænta gesti er að ræða. Ef þér iærist að bregðast á réttan hátt við minni háttar óvæntum atburðum og aðstæðum, þroskast hjá þér hæfi- leiki til þess að bregðast á réttan hátt við meiri háttar áföllum, þegar — eða ef — þau koma. 5. TalaSu um vandamálin við ein- hvern. Ef þú talar um vandamálin við ein- hvern, eyöir slíkt taugaspennu og dregur úr taugaálagi, einkum hjá þeim, sem einhver atburður eða að- stæður snerta of náið til þess að hann geti séð slíkt í réttu Ijósi eða þegar um er að ræða viðkvæm mál tilfinningalegs eðlis, sem erfitt kann að reynast að bregðast við út frá sjónarmiði skynseminnar. „Sé vandamál þitt þess eðlis, að sérfræðingur á einhverju sviði geti fundið lausn á því, skaltu halda strax á fund hans og hlíta ráðum hans“, segir sálfræðingurinn dr. Austen Riggs. Sá sérfræðingur kann að vera prestur, hjónabandsráð- gjafi, æskulýðsráðgjafi, læknir, vin- ur eða ættingi. 6. Gerðu það tafarlaust. Sé frestað að gera eitthvað í mál- inu, magnar slíkt taugaspennuna. Það er gott ráð að útbúa lista yfir það, sem framkvæma verður. Þann- ig hafa vandamálin verið flokkuð og þeim gefið nafn og jafnvel raðað í röð. Síðan skaltu snúa þér að lausn þeirra eins fljótt og mögulegt er. Taktu frá ákveðinn tíma til fram- kvæmda þessara. Framkvæmdirnar hafa þau áhrif, að táugaspennan hættir að magnast. 7. Aflaðu þér þeirrar reynslu, sem þú þarfnast. Sá, sem þarf að ávarpa hóp frianna, kann ef til vill að vera al- veg miður sín af taugaóstyrk. Og taugaspennan eykst um leið og ótti hans vex. Annar kemst ef til vill úr jafnvægi, vegna þess að ýmsir atburðir gerast samtímis og nýjar aðstæður hlaðast upp. Ef til vill skapast skyndilega meiri háttar vandamál, sem verður að útkljá og krefst þess um leið, að frestað sé að útkljá annað vandamál, sem beð- ið hefur lausnar. Nemandi missir kannske alveg stjórn á sjálfum sér í miðjum prófunum. Bezta aðferðin til þess að ráða bug á taugaspennu og álagi er að vera betur undir það búinn að snúast gegn vissum aðstæðum og atvikum og að bera nægilegt traust til eigin hæfileika. Nemendur komast stund- Um'í uppnám vegna þrófa, en nem- andi, sem kann námsefnið og veit, að hann kann það, er ekki nándar nærri eins líklegur til þess' að bregð- ast, þegar taugaspennan grípur hann. Hægt er að losna við óttahn við að halda ræðu með því að fara á námskeið í framsögn og ræðu- mennsku og notfæra sér síðan það, sem maður hefur lært þar. :V. .í i • • ' ' '! i 8. Gerðu kvöldin friðsæl. ,,Þú verður að undirbúa drauma næturinnar allan daginn“, segir dr. Selye, „því að þjáist þú af svefn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.