Úrval - 01.05.1966, Síða 17

Úrval - 01.05.1966, Síða 17
12 RÁÐ GEGN TAUGAÁLAGI 15 viðbrögð okkar við atburðum og að- stæðum, sem valda og framkalla þær kenndir, sem liggja að baki þessara viðbragða“, segir dr. Maxwell Maltz. „Hefði maðurinn stjórn á þessum viðbrögðum sínum, mundu þau þannig mynda „sálrænan vamar- vegg“, gegn ásókn þessara kennda. „Eftir að þú hefur fundið leynd- ardóm hvíldarinnar og áslökunar- innar með því að læra að láta þig þessu sjálfráðu viðbrögð enguskipta, mun þér veitast tækifæri til þess að uppgötva hljóðan griðastað innra með þér, griðastað, sem við höfum öll þörf fyrir að leita til, griðastað, sem til er innra með okkur öllum. Það er trú mín, að sérhver persónu- leiki hafi að geyma einhver,n kjarna, einhvern griðastað, þar sem aldrei skapast uppnám, griðastað, sem líkja má við sjálf hafdjúpin". 12. Ástundaðu góð samskipti við aðra. , Slæm samskipti þín við vinnufél- aga, vini, ættingja og fjölskyldu- meðlimi geta valdið því, að þú sért haldinn stöðugri taugaspennu. Ráðn- ingarstjórar og aðrir forstöðumenn fyrirtækja vita ofur vel, hversu slæm áhrif shkt hefur á vinnuaf- köst starfsmannsins auk einstakl- ingshamingju hans. í starfsmanna- blaði Weirtonstálfélagsins í Weirton í Vestur-Virginíufylki, voru eftirfar- andi ráð eitt sinn gefin til þess að draga úr taugaspennu og álagi: „Láttu undan öðru hverju, og þá munu aðrir gera hið sama gagnvart þér. Gerðu eitthvað fyrir aðra. Þá muntu gleyma áhyggjum þínum og kvíða og finna til þeirrar ánægju- legu kenndar að hafa gert góðverk. Vertu ekki allt of gagnrýninn gagnvart öðrum. Reyndu að finna hinar góðu hliðar annarra og hjálpa þeim til að þroska þær og efla. Veittu öðrum tækifæri. Sam- keppnin er smitandi, en hið sama er líka hægt að segja um samvinn- una“. Taugaspenna og taugaálag eru ekki óvinir, sem þarf endilega að ótt- ast, því að skilningur á eðli þeirra og nokkur góð ráð munu geta hald- ið þeim í skefjum og jafnvel virkj- að þá orku, sem þar er um að ræða. Að síðustu mælir dr. Stevenson þessi orð: „Taugaspenna er nauðsynlegur þáttur daglegs lífs og starfs, líkt og hungur og þorsti. En taugaofþensla og ofurálag á taugakerfið er slæmt fyrir manninn. Geri maðurinn sér grein fyrir bæði hinu góða og slæma við taugaspennuna, eru jafnframt meiri líkur á því, að hann notfæri sér hinn góða og æskilega þátt henn- ar og hafi stjórn á hinum slæma og óæskilega þætti hennar." Gefið Ira lager-bjór í mánuð, og hann drepst. Irar eru nefnilega húðaðir að innan með kopar, og bjórinn leysir upp koparhúðina. En whiskyið fágar koparinn og bjargar blátt áfram lifi þeirra. Mark Twain
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.