Úrval - 01.05.1966, Side 20

Úrval - 01.05.1966, Side 20
18 ÚRVAL anna snerti. Binar nýju röntgenkvikmyndir gera læknum nú fært að sjá krans- æðarnar að starfi og taka myndir af því, sem raunverulega er að ger- ast innan í þeim. Læknirinn F. Ma- son Sones jr. við sjúkrahúsið Cleve- land Clinic á heiðurinn af að hafa fullkomnað þessa aðferð og gert hana nothæfa. Hún ber hið langa heiti „selective cine coronary arte- riography" (kransæðaskoðunar- kvikmyndun). Sjúklingurinn, sem er með fullri meðvitund, en stað- deyfður, liggur á borði beint undir röntgenmyndatökuvél með sérstök- um útbúnaði, þ.e. „image amplifi- er“ (myndamagnara), sem lýsir röntgengeislana, svo að þeir sjá- ist greinilega og hægt sé að taka hraðkvikmyndir af þeim. Smáskurður er gerður á slagæð í handlegg og þunnri plastslöngu er stungið þar inn. Læknarnir beina slöngunni varlega upp eftir hand- leggnum og fylgiast með ferð henn- ar upp eftir honum með hjálp „myndamagnarans" (image amp- lifier), allt þar til hún beygir nið- ur í brjóstholið og kemst inn í kransæð þar. Síðan er sérstökum vökva sprautað inn í slönguna, en vökvi þessi sýnist svartur á „mynd- skerminum“. Hann nær fljótt til kransæðarinnar og skolast fljótt út í blóðrásina, ef allt er með felldu. En kvikmyndavél tekur mjög skýr- og ýtarlega kvikmynd af því, sem fram kemur á myndskerminum og sýnir það í minnstu smáatriðum. Síðan athuga læknar þær kvik- myndir í góðu tómi og geta komið auga á þau svæði í æðunum, þar sem streymi hins svarta vökva verður fyrir hinni minnstu hindr- un, en slíkt er merki um, að þar þrengist kransæðin. Þessar kvik,- myndir gefa læknunum þannig tækifæri til mjög nákvæmrar stað- arákvörðunar æðastíflunnar. Dr. Sones og samstarfsmenn hans hófu tilraunir með þessa nýju sjúk- dómsgreiningaraðferð árið 1955, og síðan hafa þeir tekið þúsundir slíkra kvikmynda og rannsakað niður- stöður þeirra mjög gaumgæfilega. Haustið 1963 tókst þeim að full- komna stereokerfi, en með því er hægt að taka röntgenkvikmyndir í þrívídd. Árangurinn af slíkum myndatökum hefur verið „ótrúleg- ur“, svo að viðhöfð séu ummæli dr. Stones sjálfs. „Það er hægt að sjá æðar, sem eru aðeins %o úr milli- metra í þvermál (Yioon úr þuml.) og sjá þær í þrívídd. Slík stereoathugun tekur um 5 mínútur. Hún hefur reynzt ótrú- lega örugg í leit að slíkum æða- göllum og hefur getað sagt rétt til um það í 98% tilfella, hvar slíkir sjúkdómar væru teknir að hreiðra um sig og hverjir mættu þannig búast við hiartaslagi fyrr eða síð- ar. Við skoðun 3.300 sjúklinga hóps virðist þessi sjúkdómsgreiningarað- ferð aðeins hafa brugðizt í 4 tilfell- um, þ.e. hún sýndi þá „eðlilegar“ kransæðar, en þessir sjúklingar reyndust síðan vera með kransæða- sjúkdóma. Þessi sjúkdómsgreiningaraðferð gegnir einnig mikilvægu hlutverki á þann hátt, að hún gefur greini- lega til kynna, þegar ekki er um neina kransæðasjúkdóma að ræða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.