Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 22

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL sjúklinga. Sjúklingar, sem skoðað- ir voru að nýju 10 árum síðar, eru enn við góða heilsu. Maður einn, sem var rúmlega 60 ára gamall, þegar hann var skorinn upp árið 1952, plægir nú 1600 ekrur lands á hverju ári. Og annar, sem var alger öryrki, þegar hann var skor- inn upp árið 1953, er nú lestar- stjóri. Sá dagur kann að koma einhvern tíma í framtíðinni, að auðvelt mun reynast að koma í veg fyrir krans- æðasjúkdóma. Að vísu skortir lækn- ana enn ákveðna þekkingu á þessu sviði, en þó byggja þeir álit sitt á ákveðnum vísbendingum, þegar þeir gefa fólki viss ráð til þess að hamla gegn kransæðasjúkdómum. Þeir ráða fólki til þess að halda líkamsþyngd sinni og blóðþrýstingi í skefjum, styrkja líkamann með nægilegri hreyfingu og hæfilegri á- reynslu, og temja sér hófsamlegt mataræði undir lækniseftirliti. Næstbezta aðferðin í baráttunni við kransæðasjúkdómana byggist á skurðaðgerðum, sem geta oft bund- ið enda á sjúkdóminn, eftir að hann er tekinn að herja. Skurðlæknar segja, að nú sé kominn tími til þess að auka „skynsamlegar skurð- aðgerðir11 á þessu sviði, þannig að þær nái til fleiri en áður. Vineberg er sannfærður um, að „skurðaðgerð, sem framkvæmd væri nægilega snemma, gæti nú bjargað 5 millj. ónum kransæðasjúklinga hér í Bandaríkjunum, en margir þeirra geta búizt við hjartaslagi þá og þegar“ að hans áliti. Stungið var upp á því, að bæjarráðið skyldi láta byggja „sanatorium" (heilsuhæli). „Æ, hvaða gagn væri svo sem í slíkum hlut?“ spurði einn bæjar- ráðsmaðurinn. „Það er ábyggilega enginn hér I bæ, sem gæti spilað á það.“ Irar eru þjóð, sem hefur auðugt ímyndunarafl, og sagt er, að því ímyndunarafli fylgi of oft fremur sérkennileg rökvísi. Benjamin Disraeli Guð er góður Irunum, en enginn annar, jafnvel ekki Irarnir sjálfir. Austin O’Málley Legsteinasölumaðurinn átti í miklum erfiðleikum. Hann var að fást við reiða ekkju, sem hafði nýlega frétt, að maðurinn hennar sálugi hefði arfleitt annan ættingja sinn að mestöllum eignunum. „Mér þykir það leitt,“ sagði sölumaðurinn, „en þér pöntuðuð leg- stein með áletruninni „Hvíl í friði“, og nú er of seint að breyta henni." „Jæja þá,“ sagði ekkjan loks, „en bætið samt við fyrir neðan: „þang- að til við hittumst aftur.“ Irish Dig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.