Úrval - 01.05.1966, Síða 26

Úrval - 01.05.1966, Síða 26
tökkar neglur, klofnar negl- ur, mjúkar neglur og harðar neglur, neglur bitnar upp í kviku og neglur, sem líkjast klóm, neglur með grópum og negl- ur með blettum, inngrónar neglur. Neglur geta valdið djúpri örvænt- ingu hverrar þeirrar konu, sem þráir að hafa fagrar hendur — já, og einnig fagra fætur. Sagt er, að gömlu kínversku mandarínarnir hafi látið sér vaxa þriggja þumlunga langar neglur og klætt þær gullnum hlífum. Lík- lega hafa þeir gert það til þess að sýna, að þeir væru of tiginbornir til þess að óhreinka hendur sínar á vinnu, sem aðeins hæfði þrælum og verkamönnum. Og á svipaðan hátt hefur siálfsagt myndazt sú skoðun, að fínar hendur og neglur væru tignarmerki, nokkurs konar höfðingíatákn. Hin tigna frú fékkst ekki við auðvirðileg störf og lét því vinnukonurnar um heimilis- störfin. Slíkt var fyrir neðan virð- ingu hennar. Hinar fullkomnu negl- ur hennar svndu, svo að ekki varð um villzt. að hún væri nægilega rík til þess að hafa margar vinnukon- ur í þiónustu sinni. En nú á dögum, þegar flestir karlar og konur verða að vinna, er miklu erfiðara að halda nöglupum í góðu lagi. Neglur verða fyrir alls konar hniaski, höggum og rispum. Óhreinindi eiga einnig greiðari aðgang að nöglum starf- andi fólks, og oft valda óhreinindi þessi ígerð við naglrótina. Já, jafnvel snyrting naglanna get- ur reynzt þeim hættuleg. Sé not- að of mikið af naglalakki og nagla- Neglur og hirðing þeirra Astand naglanna getur gefið vísbendingu um ástand heilsu þinnar í dag. Eftir Dr. Tavistock. lakkeyði, þorna- neglurnar um of og verða stökkar, þannig að þær verða mjög ójafnar í endann, al- settar skörðum og oddum. Enn hættulegra er að hrófla mikið við naglaböndunum. Naglaböndin eru þunnar himnur, sem eiga að vernda rótina efst á nöglinni, halda frá henni vatni, sóttkveikjum, þvotta- efnum, skósvertu og öðru slíku. Snyrtið þau, en skiljið samt eitthvað eftir af þeim. Sé stöðugt verið að ýta þeim inn og tæta þau í sund- ur, svo að hvíti hálfmáninn efst á nöglinni sjáist betur, er verið að stofna nöglunum í hættu. Ef til vill tekst ykkur jafnvel ekki að ná þeim árangri, sem þið vonuðust eftir, því að það eru ekki hálf- 24 Family Doctor
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.