Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 37

Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 37
KJARNORKUNNI BEITT GEGN KRABBAMEINI 35 reyndu aðferð þessa árið 1958, en án árangurs. Þær neutrónur, sem þá voru fyrir hendi, áttu erfitt með að brjóta sér braut inn í frumurn- ar. Og þar að auki var boron þá notað sem sprengiefni, en það gaf aðeins af sér .%0 hluta geislunar- orku úransins. Ráðin hefur verið bót á vand- kvæðum þessum að mestu leyti, en samt er enn eftir að finna hent- uga aðferð til þess að koma úran- inu inn í æxlisfrumurnar. Eitrunar- áhrif úransins eru allt of mikil til þess, að hægt sé að nota það eitt, og þar að auki mundi það ekki eingöngu beinast að æxlisfrumun- um. Dr. Frigerio og félögum hans hef- ur tekizt að búa til efni, sem hefur sérstakan næmleika gagnvart æxl- um, en þó er um að ræða einn mikinn ókost. Það gerir hvítu mýsnar, sem tilraunirnar eru gerð- ar á dökkbláar, og sá litur virðist vera varanlegur. Efni þetta virðist einnig hafa þá tilhneigingu að gera dýrið allt of „ljósnæmt“ (photo-sensitive). Ef venjuleg dagsbirta er látin skína á tilraunadýrið „sólbrennur" það í hel. „Við erum því að leita að úran- 235 efnasamböndunum, sem hafa ekki þessar slæmu hliðarverkanir,“ segir dr. Frigerio. „Við höfum nú þegar fyrirliggj andi mörg efnasam- bönd, sem eru litlaus, gera ekki dýrin allt of ljósnæm, hafa engar eiturverkanir og sýna mikinn næm- leika gagnvart æxlum, þ.e. leita ekki í heilbrigðar frumur, en samt höf- um við ekki enn fundið upp nein úran-235 efnasambönd, sem við er- um reiðubúnir að nota í tilrauna- skyni gegn krabbameini í mönnum“. Rannsóknir benda til þess, að efn- in eru næm fyrir æxlum næstum því hvar sem er í líkamanum, nema í lifrinni, nýrunum og miltanu. Með því að nota viss blóðvatns- eggjahvítuefni sem „burðarmenn“, komast efnin til hinna sýktu fruma annarsstaðar í líkamanum. Þetta er ekkert undrunarefni, því að menn hafa lengi vitað, að blóð- vatnseggj ahvítuefni hafa tilhneig- ingu til þess að safnast að þeim stöðum, þar sem bólga er fyrir hendi. Þannig er sá möguleiki fyrir hendi, að einnig muni reynast unnt að lækna krabbamein, sem hafa dreifzt frá sínum upprunalega stað til annarra hluta líkamans. Úran-235 hefur þar að auki þann kost, að það gefur frá sér veikan gammageisla, sem hægt er að greina í mælingatækjum. Eftir að úran- 235 hefur verið komið inn í lík- amann, mundi gammageislinn mynda nokkurs konar vegakort, sem skýrir lækninum frá því, hvar úran-235 sezt að í líkamanum, og gerir honum þannig fært að beina neutrongeisla að nákvæmlega rétt- um stað á nákvæmlega réttum tíma. Unga stúlkan við vinkonu sína, þegar hún horfir á bílinn aka burt: „Ég veit, sko, að John hefur verið mér trúr. Það þarf aldrei að laga stillinguna á öryggisbeltunum i bílnum hans.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.