Úrval - 01.05.1966, Page 48

Úrval - 01.05.1966, Page 48
Lyf, sem læknað getur eiturlyfjaneytendur eroinneyzla er ^dýr á- vani, þar eð neytand- inn þarfnast sífellt stærri skammts, og að lokum fer svo, að öll hugsun eiturlyfjaneytandans snýst aðeins um eitt — heroinið, og öll hans viðleitni beinist að aðeins einu marki — að afla sér heroins. Þessi ávani nær svo sterkum tökum á fórnardýrunum, að þau dreymir að- eins um heroin, tala stöðugt um það og aðferðir til þess að ná í það. Þeir, sem sprauta heroininu beint inn í æð, eru kallaðir ,,mainliners“. Þegar líkami þeirra verst eiturlyf- inu, myndast raunverulegt heroin- hungur í líkama þeirra. Líkami þeirra getur ekki án þess verið. Hann starfar ekki á réttan hátt, nema þeir fái sinn reglulega skammt, 2—8 skammta á dag. Út- vegun heroinsins verður brátt að ástríðu, sem þeir ráða ekki við. Eit- urlyfjaneytendur veðsetja sjón- varpstæki fjölskyldunnar, stela mat- arpeningum hennar, stela úr vös- Alyktanir lœkna um eiturlyfið geta komið í veg fyrir frekari notkun þess. Eftir Jeanne Reinert. um fólks, búðum eða ræna hand- töskum af kvenfólki til þess að geta haldið áfram að kaupa heroin. Poki með einum heroinskammti er seld- ur á 5—10 dollara. Það eru um 50.000 eiturlyfjaneyt- endur í New Yorkborg einni sam- an. Áætlað er, að þeir verði að afla sér um 500.000—700.000 doll- ara á degi hverjum til þess að geta keypt sinn skammt. Áætluð heild- artala eiturlyfjaneytenda í öllum Bandaríkjunum er mjög á reiki eða allt frá 75.000 upp í 1 milljón. Ná- kvæm talning er óframkvæmanleg, vegna þess að notkun eiturlyfja er ólögleg, nema í læknisfræðilegum tilgangi. Þess vegna verða eitur- lyfjaneytendur að afla sér eiturlyfja hjá glæpalýð undirheimanna. Það er refsiverður glæpur að selja, nota eða eiga heroin í fórum sínum sam- kvæmt alríkislögunum. I Banda- ríkjunum er í rauninni ekki um að ræða neina löglega notkun þess í lækningaskyni. Hlutfal’stala þeirra eiturlyfja- 46 Seience Digest
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.