Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 54

Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 54
52 ÚRVAL sennilega ekki heyrt um fyrr, var gerð af Pierre Janet, frönskum sál- fræðingi og dáleiðanda, árið 1884. Hinn frægi læknir, Jean Martin Charcot, hafði yfirumsjón með til- rauninni og ýmsir kunnir menn voru þáttakendur. Janet sagði í skýrslu sinni um tilraunirnar: „Við gættum ýtrustu varúðar ... Aðeins ein niðurstaða kemur til greina, sú, að gera beri tilraunina oftar og rannsaka þá fyrirbærið." En þetta var einmitt það sem ekki gerðist. „Janet nam staðar við þröskuld frumleikans og hins nýja skilnings. Hann rakst á óskastein en lét hann liggja kyrran og greip ekki hið gullna tækifæri", sagði sálfræðingurinn Jule Eisenbud í yfirlitsgrein um tillag sálgreinenda til fyrirburðafræðinnar (parapsy- cology). Dr. Eisenbud sagð, að með tilliti til þess hve fjarhrifafyrirbæri og önnur „sálræn“ fyrirbæri geta verið þýðingarmikil til skilnings á manneðlinu, þá mætti það þykja furðulegt að sálfræðingar skuli ekki hafa lagt meiri skerf til fyrirburða- fræðinnar en raun ber vitni. Hins- vegar sagði hann að afsönnunin lægi ef til vill í líkingu fyrirbær- anna við margt það, sem fram kemur hjá geðveikum mönnum, en hverfur þegar þeim batnar sjúk- leiki sinn. 82 ÁRUM SÍÐAR Nú á dögum, eða 82 árum eftir tilraun Janets, má enn telja þá sálgreinendur á fingrum sér, sem gefa fjarhrifafyrirbrigðum veru- legan gaum, segir dr. M. Ullman, yfirmaður sálgreininga við Maim- onidesspítalann í New ork, en hann er þá líka einn af þeim tíu sem um er að ræða í Bandaríkjunum. Talið er að ekki hafi fleiri en sex há- skólamenntaðir menn í Bandaríkj- unum fyrirburðarannsóknir sem að- alstarf, en um fjörutíu verja hluta af starfstíma sínum til þess og eru þá hinir sex sálgreiningalæknar taldir með. NÝ VÍSINDI En þessi hópur, sem fer stækk- andi, og nýtur fylgis margra stuðn- ingsmanna, er þegar farinn að tala um framkomu nýrra vísinda, þar sem þessar rannsóknir eru. Meðal þeirra sem styðja er Ameríska fyrirburðarannsóknafélagið, en það hefur starfað í 81 ár (A.S.P.R.). Rannsóknamennirnir eru farnir að beita nákvæmum, vísindalegum eftirgrennslunaraðferðum í starfinu, þeir nota tæki eins og rafreikni- vélar og einkasjónvarp til þess að hafa fulla vissu fyrir að engin vitn- eskja geti borizt eftir aukaleiðum. Og jafn óeftirgefanlegur vísinda- maður og Dr. Henry Margenau við Yale-háskólann er farinn að eiga einkaviðræður við þá um þessi mál. En hann er talinn með fremstu mönnum að því er snertir heim- spekilegar undirstöður vísindanna. Þeir reyna í sameiningu að gera sér grein fyrir því, á hvaða undir- stöðuatriðum slík ný vísindi verði að byggjast. Nýlega stofnaði félagið til fyrsta vísindalegs umræðufundar síns. Tvöhundruð áheyrendur voru þarna saman komnir, þeirra á meðal vís- indamenn frá meir en fjörutíu há-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.