Úrval - 01.05.1966, Síða 55

Úrval - 01.05.1966, Síða 55
SÁLFRÆÐINGAR SNÚA SÉR AÐ .... 53 skólum. Dr. Margenau var með- al fundarmanna, og vakti hann máls á því, að vísindin væru annað og meira en söfnun staðreynda. Þílr yrði að koma til auk ferskra at- hugana, djarfar ályktanir, sem skýra samband athugananna, leiða svo af sér ný kenningaviðhorf, og skapa þar með ný athugunarskil- yrði. Dr. Margenau lét líka fylgja þessu hvatningaorð til fjarhrifafræðing- anna. „Það er ekki hægt að segja að vísindin viti nú þegar allt“, sagði hann. „Það er að verða siður í vís- indum að leggja hverja vísindalega staðhæfingu undir dóm reynslunnar. Það er sífellt verið að breyta og laga til. Gamla greiningin milli nátt- úrlegra fyrirbæra og furðufyrir- bæra hefur ekki nema takmarkað gildi. Margt það, sem talið hefur verði óskiljanlegt, mun fara að tak- ast að skýra á vísindalegan hátt.“ Einn þeirra sem sátu fundinn var dr. Joost Meerloo, höfundur ný- útkominnar bókar um „Dulin sam- bönd“. Við spurðum dr. Meerloo hvers vegna hann, sálfræðingurinn hefði þennan áhuga á fjarhrifa- fyrirbrigðum. Hann svaraði því til, að í venjulegu starfi sínu dytti sér ekki í hug að reyna að beita því sem þarna kemur til greina. En lækning í sambandi við sál- grennslan byggist á samtali og sam- bandi við sjúklinginn, og fjarhrif- in geta verið þáttur þar í eða náð út yfir hin venjulegu takmörk þeirrar aðferðar. Ennfremur sagði hann að fjarhrifin gætu haft þýð- ingu við sjúkdómsgreiningu hjá sjúklingi, sem sálgrennslan er beitt við. Þegar læknir sér merki þess að um fjarhrif hafi verið að ræða hjá sjúklingi, þá bendir það á sér- stakt afturhvarf til fyrri hugar- tengsla, líkt og þeirra, sem eru milli móður og barns. Jan Ehrenwald, sálfræðingur sem er að reyna að gera sér grein fyrir hinum fræðilegu hliðum málsins, hefur sett fram kenningu sem felur í sér að til þess að fiarhrifasam- band geti átt sér stað, þurfi að slakna á hugarstarfseminni eða hugurinn að sljóvgast, eins og verð- ur £ svefni, miðilssvefni, dásvefni eða hitasótt. Dr. Jule Eisenbud segir að fjar- hrifasambönd séu snar þáttur í allri hegðan manna, og verkar engu síður á gerðir og hugsanir þeirra en ytri áhrif, og myndi margt verða auðskildara ef tekið væri tillit til þessa. Margir geðlæknar hafa látið í Ijós að þeir rekist oft á dæmi um fjarhrif, sérstaklega þegar þeir eru að fást við sálgrenslun. Dr David Kahn í New York, sem hefur skrif- að um þetta efni, segir að fjarhrif- in leiði oft í liós hluti, sem sjúkling- ur og læknir hafi leitt hjá sér að minnast á. Við þetta bætti dr. Ullman því, að „margir sem ó- gerningur er að komast í samband við í venjulegu samtali, eru opnari fyrir þegar til fjarhrifanna kem- ur. Og læknirinn getur orðið stein- hissa þegar hann kemst að því að draumar sjúklings hans hafa að geyma sit af hverju um einkamál hans sjálfs." Einhverntíma dreymdi sjúkling, að hann sæi dr. Ullman uppi á ræðupalli og væri hann að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.