Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 56

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL tala yfir fjölmennum hópi áheyr- enda, sem þó skildu ekki neitt í því að ræðan var á ókenndu tungu- máli. En hitt vissi sjúklingurinn ekkert um að læknirinn var í mestu vandræðum með að koma saman ræðu sem hann átti að fara að halda. Efnið í ræðuna var tekið frá einhverri fjarlægri og framandi þjóð, og vissi læknirinn að áheyr- endur sínir myndu hafa takmark- aða trú á gildi hinna ókunnuglegu hugmynda. Dr. Ullman sagði að fjarhrifa- draumar kæmu oft furðulega á óvart og stundum væri þeim eins og fyrir- komið á heppilegasta hátt í sam- bandi við starfið að lækningunni En hann heldur að draumarnir séu tilviljunarkenndir og ófyrirsjáan- legir. Þegar þeir koma, þá eru ekki fyrir hendi fyrirframráðstafanir til að girða fyrir að vitneskjan hafi getað borizt eftir hinum kunnari leiðum. GÖMIJL SKOÐUN Þar sem Ullman hallaðist að hinni viðteknu skoðun, að í annarlegu meðvitundarástandi eins og t.d. draumum gerðust þessi fyrirbæri fremur en til annars, þá setti han á stofn vísindalega starfsdeild með skáldlegu nafni: Tilraunastofu- draumanna, á Maimonidessjúkra- húsinu, en þar er hann starfandi. Hann gat þarna byggt á verki sem þegar var komið vel á veg, því að dr. Nataniel Kleitman og dr. Willi- am Dement, lífeðlisfræðingur og sál- fræðingur, höfðu riðið á vaðið ná- lega tíu árum fyrr með því að finna aðferð til að fylgjast með draumum sofandi manns. Eins og víða hefur verið frá skýrt, þá fundu þessir menn að hjá sofandi manni koma fram örar augnhreyfingar eða augn- vöðvarykkir meðan á draumi stend- ur, og má fylgjast með þessu á raf- heilarita. Með þessu var ekki ein- ungis gert kleift að fylgjast skipu- lega með draumtímanum, heldur mátti ná í frásögn af nálega hverj- um draumi einhverja tiltekna nótt, með því að vekja dreymandann iafnan á milli. Þessir menn fundu það einnig að flesta menn dreym- ir að jafnaði án þess að langt líði á milli, suma einum sex sinnum eða oftar á nóttu, og ennfremur að draumarnir standa ekki eins stutt og sumir höfðu talið. TILRAUNASTOFA DRAUMANNA f tilraunastofu draumanna eru fiarhrifadraumar kannaðir undir ströngum varúðaraga. Það er girt fyrir að vitneskjan berist eftir öðrum leiðum og þrír menn dæma um það sinn í hverju lagi, hvort tiltekin atriði hafi borizt á milli. Sendandinn hefur engin venjuleg sambönd við dreymandann þá nótt- ina sem tilraunin fer fram. Þriðji maðurinn, sem er tilraunastjóri, vekur dreymandann og skráir drauminn. Einu sinni var sendand- inn látinn skoða hina heimsfrægu mynd Orozco’s „Zapatistas", en þar sést til Mexíkómanna sem ýmist eru gangandi eða ríðandi og fjalla- landslag í baksýn. En hiá viðtak- anda komu fram eftirfarandi draumar: ,,Mig dreymdi hvassviðri og rigningu. Þetta minnir mig á ferðalög. Þessu svipar eitthvað til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.