Úrval - 01.05.1966, Side 60

Úrval - 01.05.1966, Side 60
58 ÚRVAL allan heim, kvað upp úr með það á síðasta ári, að „það væru mjög miklar og sannfærandi líkur fyrir því, að til væri tvífara- eða spegil- veröld okkar. Þar lifir allt nákvæm- lega eins og hér gerist, en þar sem þessi tvífaraveröld okkar er jafn- framt andstæða okkar í einu og öllu, þá gengur tíminn þar afturá- bak, að okkar mati. . . . Þessi yfirlýsing, hins merka fé- lagsskapar, var mikill sigur fyrir bæði rússneska vísindamenn og ýmsa vísindamenn á Vesturlöndum, sem hafa haldið þessari kenningu fram sem hagnýtum möguleika. Það voru vísindamenn frá fiórum þjóð- löndum undir foryztu dr. Leon Lademann við Columbiaháskólann, sem unnu að þeim rannsóknum, sem leiddu til þess, að hinn virðulegi félagsskapur, sem áður er nefndur, gaf yfirlýsingu þá, sem að ofan greinir. Vísindamenn höfðu almennt verið efablandnir um réttmæti þessarar andefnis- eða tvíefniskenningar, en þeir snerust mjög á sveif með henni, þegar rannsóknir bandarískra atóm- vísindamanna leiddu í ljós að til væri það, sem vísindamennirnir kölluð „anti-xii-zero“, agnir. (Hér kemur enn eitt verkefnið fyrir ný- yrðasmiðina okkar). Þessar, anti- xii-zero, agnir eru sama eðlis og andefnið (anti-matter), og auð- veldari til rannsóknar en nokkrar aðrar agnir af andefnistagi, sem fundizt hafa til þessa. Fundur þess- ara anti-xii-zero agna gæti leitt til þess, að við gætum með tím- anum gert okkur ljósari hugmynd um þennan tvífara heim okkar. Einnig gæti þetta skýrt þá miklu geislun ,sem vísindamenn hafa orð- ið varir við frá fjarstu stöðum í geimnum. Einhvers konar geislasamband eða radiosamband væri hugsanlegt við þennan tvífara okkar úti í geimnum ,en efnisleg snerting er næstum óhugsandi, sem skiljanlegt verður, þegar þess er gætt, að hér er um algengar andstæður að ræða, líkt og tvö samkynja rafskaut. Hver minnsta snerting myndi því orsaka sprengingu. Það er einnig mjög lítili mögu- leiki á, að við getum nokkru sinni greint þennan tvífara okkar í sjón- tækium, þar sem ljósið sem hann sendir frá sér er sjálfsagt sams- konar og frá öðrum hnöttum. Photon- agnir þær, sem við í daglegu tali köllum ljós eiga sér enga andstæðu og eru því eins í báðum heimunum. Þannig má heita útilokað, að við getum séð eða komizt í snertingu við þennan tvífaraheim okkar, en það er ekki útilokað að við getum orðið varir við hann. Ef efnisögn snertir efnisögn, þá skeður ekki annað en það, sem reyndar gæti orðið nógu stórkost- legt, að báðar leysast upp í orku og skilia engin merki eftir sig. Til- raunir í þessum efnum eru ákaflega miklum vandkvæðum bundnar enn þá, því að vísindamönnum hefur ekki enn tekizt að framleiða eða framkalla andefnisagnir nema í svo stuttan tíma, að hann má kall- ast yfirskilvitlegur eða einn tíu þúsund milljónasti úr sekúndu. Þetta hefur samt nægt til að full- vissa vísindamennina um, að snert-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.