Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 61

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 61
HEIMSENDIR 59 ing eínisagnar og andefnisagnar myndi orsaka 100 sinum öflugri sprengingu en vetnisagnir sömu stærðar. Þarna blasir því við sá mögu- leiki, sem vafalaust fær mörgum lítillar gleði, að framtíðarvopnið verði andefnissprengjan, sem verði þá 100 sinnum öflugri en vetnis- sprengjan í dag, og þannig er bjart framundan í sprengimálunum, því að við höfurri þá ekki einasta mögu- leika á að sprengja okkur eigin hnött, eins og nú er, heldur alla Vetrarbrautina. Afvopnunarráð- stefnur framtíðarinnar yrðu þá ekki haldnar í Genf heldur á ein- hverri fjarlægri stjörnu. Þau vandkvæði eru samt enn á framleiðslu þessarar andefnisorku, að þa.ð er eítir að finna leiðir til að safna saman andefnisögnum og beina þeim inn á ákveðnar braut- ir. Prófessor K.P. Stanyukovitch, rússneskur eðlisfræðingur og þekkt- ur atomvísindamaður, segist sann- færður um, að til sé heil Vetrar- braut í geimnum alger tvífari þeirr- ar vetrarbrautar, sem jörð okkar er í. Prófessorinn segir: -— ... vafa- laust haía vísindamenn á tvífarg,- sticrnunni okkar uppgötvað atomið eða efnið og eru nú að rannsaka það með sömu undrun og við erum að rannsaka andefnið. Möguleikarnir á því, að vera frá þessum tvífara hnetti okkar nái hingað til jarðarinnar eru ekki mikl- ir, sem betur fer, því að kæmi slík vera hingað til jarðarinnar okkar, þá yrði hún að lifa í eins konar orkusvæði og þannig aðskilin frá okkur. Nú skulum við gera ráð fyrir að hér væri um karlmann að ræða og yrði hann ástfanginn af efnis- stúlkunum okkar, en við þurfum að eins og kunnugt er að hafa þær úr efni, þá gæti slík ást leitt til heims- endis, einskis minna, því að strax við fyrsta kossinn yrði ein ógurleg sprenging, sem við yrðum ekki til frásagnar um, en myndi orsakast af því að þarna snertist efni og andefni.“ (Hér er hinn ágæti vísindamaður greinilega að hugga okkur karl- mennina með því, að við yrðum fljótlega og mjög greinilega varir við, ef tvífarinn ætlaði að fara á fjörurnar við eigin konur okkar. Þýð.). En andefnið á fleiri og hugsan- legri möguleika fólgna í sér fyrir okkur en sprengikraft til eyðingar. Vísindamenn eru þeirrar trúar, að þeim takizt um síðir að beizla þetta andefni, ekki síður en vetnisork- una og nota það til að skjóta rúm- skipum út í geiminn. Rússarnir hafa þegar á takteinum hugmynd um, hvernig þetta gæti gerzt. Efni og andefni yrði sam- einað í brennsluofni og leyst upp í þunna gastegund. Þessi orka, sem þannig fengizt, yrði síðan beizluð og stjórnað með rafsegulsviði, og henni beint að því marki að fram- leiða svokallaða photoneldflaug eða Póseldflaug, sem fræðilega séð hlyti að verða að minnsta kosti 100 sinnum öflugri en þær eld- flaugar sem við þekkium í dag. Rússneskir sérfræðingar álíta, að það verði ekki um það að ræða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.