Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 61
HEIMSENDIR
59
ing eínisagnar og andefnisagnar
myndi orsaka 100 sinum öflugri
sprengingu en vetnisagnir sömu
stærðar.
Þarna blasir því við sá mögu-
leiki, sem vafalaust fær mörgum
lítillar gleði, að framtíðarvopnið
verði andefnissprengjan, sem verði
þá 100 sinnum öflugri en vetnis-
sprengjan í dag, og þannig er bjart
framundan í sprengimálunum, því
að við höfurri þá ekki einasta mögu-
leika á að sprengja okkur eigin
hnött, eins og nú er, heldur alla
Vetrarbrautina. Afvopnunarráð-
stefnur framtíðarinnar yrðu þá
ekki haldnar í Genf heldur á ein-
hverri fjarlægri stjörnu.
Þau vandkvæði eru samt enn á
framleiðslu þessarar andefnisorku,
að þa.ð er eítir að finna leiðir til
að safna saman andefnisögnum og
beina þeim inn á ákveðnar braut-
ir.
Prófessor K.P. Stanyukovitch,
rússneskur eðlisfræðingur og þekkt-
ur atomvísindamaður, segist sann-
færður um, að til sé heil Vetrar-
braut í geimnum alger tvífari þeirr-
ar vetrarbrautar, sem jörð okkar
er í.
Prófessorinn segir: -— ... vafa-
laust haía vísindamenn á tvífarg,-
sticrnunni okkar uppgötvað atomið
eða efnið og eru nú að rannsaka
það með sömu undrun og við erum
að rannsaka andefnið.
Möguleikarnir á því, að vera frá
þessum tvífara hnetti okkar nái
hingað til jarðarinnar eru ekki mikl-
ir, sem betur fer, því að kæmi slík
vera hingað til jarðarinnar okkar,
þá yrði hún að lifa í eins konar
orkusvæði og þannig aðskilin frá
okkur. Nú skulum við gera ráð fyrir
að hér væri um karlmann að ræða
og yrði hann ástfanginn af efnis-
stúlkunum okkar, en við þurfum að
eins og kunnugt er að hafa þær úr
efni, þá gæti slík ást leitt til heims-
endis, einskis minna, því að strax
við fyrsta kossinn yrði ein ógurleg
sprenging, sem við yrðum ekki til
frásagnar um, en myndi orsakast
af því að þarna snertist efni og
andefni.“
(Hér er hinn ágæti vísindamaður
greinilega að hugga okkur karl-
mennina með því, að við yrðum
fljótlega og mjög greinilega varir
við, ef tvífarinn ætlaði að fara á
fjörurnar við eigin konur okkar.
Þýð.).
En andefnið á fleiri og hugsan-
legri möguleika fólgna í sér fyrir
okkur en sprengikraft til eyðingar.
Vísindamenn eru þeirrar trúar, að
þeim takizt um síðir að beizla þetta
andefni, ekki síður en vetnisork-
una og nota það til að skjóta rúm-
skipum út í geiminn.
Rússarnir hafa þegar á takteinum
hugmynd um, hvernig þetta gæti
gerzt. Efni og andefni yrði sam-
einað í brennsluofni og leyst upp
í þunna gastegund. Þessi orka, sem
þannig fengizt, yrði síðan beizluð
og stjórnað með rafsegulsviði, og
henni beint að því marki að fram-
leiða svokallaða photoneldflaug eða
Póseldflaug, sem fræðilega séð
hlyti að verða að minnsta kosti
100 sinnum öflugri en þær eld-
flaugar sem við þekkium í dag.
Rússneskir sérfræðingar álíta, að
það verði ekki um það að ræða,