Úrval - 01.05.1966, Síða 62

Úrval - 01.05.1966, Síða 62
60 ÚRVAL að skjóta eldflaugum til stjarna ut- an sólkerfis okkar, fyrr en slík eld- flaug hefur verið fundin upp, eða smíðuð og það telja þeir ekki fjar- stæðukennt að ímynda sér að gæti orðið fyrir lok þessarar aldar. Þessi eldflaug yrði svo öflug og geislavirkni hennar svo mikil, að það væri ekki hægt að skipta yfir til andefnisorkunnar, fyrr en eld- flaugin væri komin milljónir mílna í burtu frá jörðini. Það verður í þessum Ijóseldflaug- um, sem maðurinn heimsækir stjörnumar, og kynnist leyndar- dómum þeirra. Þú getur gert þér í hugarlund, • lesandi góður, hverskonar verk;efni við eigum hér fyrir höndum, ef þú tekur sandkorn og leggur það á mitt Lækjartorgið í Reykjavík og lætur það tákna jörðina okkar, og síðan tekurðu annað sandkorn sem þú lætur tákna stjörnuna Proxima, sem er næst okkur í Vetrarbraut- inni, utan okkar sólkerfis, þá verð- urðu að ganga með hið síðara sand- korn fimmtán enskar mílur (24 km) í burtu frá því fyrra, eða lang- leiðina upp að Skíðahótelinu á Hellisheiði, til að fj arlægðarhlut- föllin milli sandkornanna séu þau sömu og Jarðarinnar og Proxima. MYNDAVÉL, SEM STANZAR BYSSUKÚLU „Byssukúlan stöðvast aðeins nokkrum þumlungum frá hlaupi byss- unnar." Þetta hljómar furðulega, en slíkt tekst einmitt myndavél einni, sem er mjög hraðvirk og getur tekið allt að 14.000 myndir á sekúndu. Hún getur jafnframt stöðvað byssukúlu hvenær sem er, jafnt rétt eftir að hún er komin úr hlaupinu og þegar hún hefu þotið góðan spöl. Ef þið haldið, að það sé furðulegt, að myndavél skuli geta tekið 14.000 myndir á sekúndu, eigið þið eftir að verða enn meira hissa. Vísindamenn i Aldermaston í Englandi hafa búið til nýja gerð af mynda- vél, sem getur tekið 60 milljónir mynda á sekúndu. Þessi nýja myndavél, sem hlotið hefur heitið „image tube camera“ er í rauninni rafeindavél og vinnur á svipaðan hátt og útbúnaður sá, sem tekur á móti geysilegum fjölda sjónvarpsmynda með svo miklum hraða, að þær renna saman í eitt og sýna eðlilega hreyfingu. Myndir myndavélar þessarar eru vart stærri en títuprjónshaus; sem síðan er hægt að stækka að vild. Þær koma fram á filmulengju, þegar rafeindageisla er beint yfir filmulengjuna. Það er alger barnaleikur fyrir „image tube“-myndavélina að taka mynd af byssukúlu, sem þýtur úr byssu. Myndavél þessi hefur verið gerð til þess að gera vísindamönnum fært að taka röð af myndum af ýmsu því, sem gerist leiftursnöggt t.d. sprengingum og hvernig þær hegða sér eða fæðingu, lífi og dauða lítils rafmagnsneista. Sunday Express
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.