Úrval - 01.05.1966, Page 63

Úrval - 01.05.1966, Page 63
Brendan Behan, höfundur leikritsins „Gisl“, var stórhrotinn persónuleiki, og öllum sem kynntust honum, ógleymanlegur. fíér segir kona hans frá. Beatrice og Brendan Behan Eftir Beatrice Behan. Is ferr au t-imeras ná au t-uaigneas. etta er geliska (írsk málýzka) og setningin er svona á þýðingu: Betra er ósamlyndi en einmanaleiki. — Þetta segir Beatrice Behan okkur, sem send voru út af örkinni til þess að fræðast um hjónaband hennar og leikritahöfundarins Brendan Behan, að vel hefði mátt vera kjörorð þeirra í þessi níu ár sem þau voru saman. Því þrátt fyrir einlæga virðingu, vináttu og ást þeirra á milli valt þá á ýmsu. En Behan dó árið 1965 og var þá 41 árs. Varla gat neitt ólíkara en þau tvö að uppruna og eðli og því ólíkari var æviferillinn. Brendan var af fátæku verzlunarfólki, Beatrice af efnuðu miðstéttarfólki. Foreldrar hans voru virkir þáttakendur í upp- reisn íra gegn brezkri stjórn. Fjöl- skylda hennar vel menntuð og skipti sér ekki af stjórnmálum. Skólagöngu Brendans lauk þegar hann var 13 ára, en þá átti hann að fara að læra húsamálningu og að gera auglýsingaspjöld. Beatrice, sem var dóttir þekkts listamanns, hafði fengið menntun sína í einkaskólum. Brendan hafði verið í fangelsi í átta ár, sakaður um ólöglega upp- reisnarstarfsemi. Á ævi hennar hafði engan skugga borið. Samt höfðu þau ekki fyrr sézt, en samdráttur hófst milli þeirra. „Við urðum jafn hrifin hvort af öðru. Mér þótti hann vera hrjúf- ur á yfirborði, kátur, fjörugur og stórskemmtilegur. Hvílík andstæða við þetta stillta og prúða, menntaða fólk sem við umgengumst! Ekki veit ég hvað honum hefur fundizt um mig. í fyrsta sinn sem við sá- umst kallaði hann mig hástéttar- skepnu. „Ég gizka á að svo hafi hann farið að því að láta í veðri vaka að hann ætlaði sér fyrir hvern mun að komast áfram og upp á við. Enginn held ég eigi eins erfitt og sá sem hefur fengið skáldagáfu að erfðum og uppreisnarhug að Redbook 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.