Úrval - 01.05.1966, Side 68

Úrval - 01.05.1966, Side 68
66 ÚRVAL Já, þá var gaman að lifa. Við lifðum á bjúgum með pím- enti, appelsínum og rauðvíni. Tekj- urnar hrukku ekki til, en þá varð það okkur til bjargar, að matvöru- kaupmennirnir lánuðu okkur. Sem betur fór kom stærðar-ávísun frá vikublaði tveimur dögum fyrir nafndag heilags Patreks. Þá létum við hendur standa fram úr ermum, borguðum fyrst allar skuldir, efnd- um síðan til stórveizlu. Við keypt- um þann mat sem við vorum vön heiman frá írlandi, og ekki var neitt ódýr þarna á Ibiza: kindaket, baunir, gulrætur og kartöflur, en banana og rjóma til að hafa í eftir- mat. Þetta lukkaðist geisivel. Við buðum innbornu fólki, m.a. tveimur mönnum sem ekki höfðu heilsazt í tuttugu ár, — en Brendan tókst að sætta þá — einum Banda- ríkjamanni, tveimur Aröbum og fjölskyldu frá Krít. Brendan keypti líka spænskt kampavín sem ég hafði aldrei bragð- að, og svo tókum við öll lagið. Bandaríkjamaðurinn söng „Home on the Range“, Arabinn franska þjóð- sönginn — ekki veit ég hvað til þess kom. Spánverjarnir sungu þunglyndisleg og fögur ljóð og lög um ástina og dauðann. En Brendan söng um skærurnar milli I.R.A. og Svairtra og Brúnna (Black and Tans). „Syngdu það,“ báðum við. Hún gerði það. Þessi herhvöt hljómaði einkennilega í munni þessarar konu, sem ekki var neitt frábrugðin í útliti venjulegri enskri húsfreyju. Þá fanst okkur við skilja þau orð hennar, að sér fyndist Brendan enn vera á lífi og stundum væri hún sem andsetin af honum. „On the Eighteent Day of November Just outside the town of Macroom The Tans in their big Crossley tenders Came roaring along to their doom. But the boys the column were waiting With hand grenades primed on the spot. And the Irish Republican Army Carved up their whole mucking lot.“ Hún bætti við: „Brendan var van- ur að syngja ljóðið í fyrsta þætti af The Hostage. í London var þessu svarað með hrossahlátrum og ein- staka lófaklappi. Meðal leikhús- gesta í Englandi er dálítið um vellu- lega samúð með I.R.A. (írski þjóð- frelsisherinn). Brendan sagði að þetta væri því líkast sem þegar miðaldra Bandaríkjamenn sem lét- ust vera frjálslyndir, gerðu sig klökka út af borgarastyrjöldinni á Spáni.“ Svo gaman sem Brendan og Bea- trice þátti að drekka og syngja saman og hafa gesti, svo ógaman var oft að samlyndi þeirra heima fyrir. Ljótasta rimman varð að sögn Bea- trice í París eftir þessa þriggja mánaða dvöl þeirra á Ibiza. „Ekki hef ég neina hugmynd um það um hvað við vorum að rífast,“ sagði Beatrice. „Ég held tilefnið hafi verið sama sem ekki neitt, en svo jókst þetta orð af orði. Ég held að við höfum bæði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.