Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 77

Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 77
BEATRICE OG BRENDAN BEHAN 75 áttræðisaldri. Hann hefur þykkt hár silfurhvítt og dökk augu. í 15 ár hefur hann verið forseti í félags- skap írskra málarameistara. „Við búum við sæmileg vinnuskil- yrði,“ sagði hann með stolti. „Allir vita að írskir málarar sem eru í okkar félagsskap eru beztir. Bren- dan var ágætur málari og hann var í félagi okkar. En stundum fór hann yfir markið og valdi litina að geð- þótta sínum. Ég gleymi aldrei litn- um á honum sjálfum þegar hann kom út úr fangelsinu. Það var yfir- bragð látins manns sem verið hef- ur veikur". Seinna sagði hann: „Hið ömur- legasta sem fyrir mann getur kom- ið er að lifa son sinn. Ég bjóst aldrei við að Brendan kæmi lifandi úr fangelsinu ■— annar eins eld- hugi og hann var. Ég þóttist vita að han mundi mana fangaverðina til að drepa sig. En það má guð vita, að mikil var sú blessun að hann skyldi lifa þetta af og geta svo fullunnið ritverk sín.“ Kathleen Kearney Behan, sem er brosleit, kvenleg kona hátt á sjötugsaldri, var klædd í einfald- an kjól gráan og hafði stóra brjóst- nælu í hálsmálinu. „Stephen er seinni maður minn,“ segir hún. „Hinn fyrri, sem hét Furlong, var drepinn fyrir sakir lýðveldisins. En ég ól honum tvo sonu, Rory og Sean. Þeir eru góð- ir drengir. Svo eignaðist ég Bren og Carmel, Seamus, Brian og Dom- inic. Við ólum þau öll upp til að berjast fyrir málstað föðurlands- ins. Brendan gerði það af slíkum móði að það kostaði hann hans dýr- mæta líf. Öll ætt mín hefur helgað sig þesum málstað — bróðir minn, Peadar heitir hann, orti herhvöt- ina, sem nú er orðin að þjóðsöng. Svo setti hún sig í stellingar og fór að syngja þjóðsönginn. „Weill sing a song, a soldiers song With cheering, rousing chours, As round a blazing fires we throng The starry heavens o’er us. „Sons of the Gael! Men of the pale! The long-watched day is breaking, The serried ranks of Innisfail Shall set the tyrant quaking.“ Við klöppuðum henni lof í lófa að loknum söngnum og Beatrice laum- aði flösku af viskíi, sem hún geymdi í tösku sinni yfir í keltu tengda- móður sinnar. Kathleen leit hýrt til hennar svo lítið bar á. „Ég bragðaði ekki vín fyrr en ég var komin yfir sextugt,“ sagði hún „svo erfitt verður að sanna það á mig að ég hafi vanið Brendan á áfengi. Hann lærði þetta af ömmu sinni. Hún var nokkuð gömul í hettunni, blessunin. Hún fór með han í jarðarfarir því hann var svo fallegur að þeir sem sáu hann gleymdu sorg sinni, og allt fólkið glaðnaði við. En þarna, við þessar jarðarfarir var honum kennt að drekka áður en hann var sex ára. Ég trúi því að enginn fari í hund- ana af drykkjuskap sem ekki byrj- ar að drekka fyrr en hann er kom- inn á fullorðinsár. En þegar þið eruð komin á minn aldur skuluð þið sanna að þið þarfnist áfengis til að koma ykkur á fætur á morgn- ana.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.