Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 84

Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 84
82 anna. Hvers vegna rakaði hjarta- kóngurinn af sér yfirsgekkið? Hvernig fékk spaðagosinn auka- röð af lokkum? Hver krýndi Hin- rik 8. Englandskonung með spænskri kórónu? Var þarna um yfirsjónir leturgrafara og prentmyndasmiða að ræða? Eða voru mistök þessi gerð vísvitandi? Og þá hvers vegna. Og hvernig stóð á því, að lægsta spiiið í bunkanum fékk meira gildi en öll önnur í langsamlega flestum spil- um? Það er ekki svo að skilja, að menn hafi yfirleitt miklar áhyggjur vegna þessara ósvöruðu spurninga. Spil- in veita okkur meiri ósvikna skemmtun gegn minni kostnaði en nokkurt annað skemmtitæki eða dægradvöl, sem er á markaðnum. Og það skiptir í rauninni ekki neinu ÚRVAL máli, hvers vegna tígulkóngurinn er með stríðsöxi í stað sverðs. Og hvað er að lokum að segja um þessa milljón dollara hugmynd þína, sko, þessa, sem þú veizt, að muni valda byltingu í allri spila- mennsku? Ég á auðvitað við að framleiða hjartað í einum lit, lauf- ið í öðrum, hjartað í enn öðrum og svo spaðann í þeim fjórða! Slík spil hafa verið á markaðnum áður fyrr, en þau hafa ekkert selzt. Spilamenn voru gripnir hryllingi, er þeir litu þau. Stríðum og byltingum hefur ekki tekizt að varpa konungum og drottn- ingum spilanna af stóli. Þau hafa staðizt hvers konar árásir úr öllum áttum, hafa jafnvel lifað af kvik- myndimar, útvarpið og sjónvarpið. Framkvæmdastjórinn við starfsmann sinn: „Ekki get ég sagt, aS ég sé hrifinn af kostnaðarreikningi þínum, sem fyrirtækinu er ætlað að borga, en við vildum samt gjarnan kaupa höfundarréttinn að hon- um.“ Dale McFeatters Víðast hvar er það nú orðið ólöglegt að hætta lífi og limum með því að halda upp á þjóðhátíðardaginn með flugeldaskotum. Til slíks verður maður nú að nota bíla. Changing Times I Bandaríkjunum nota leikflokkar oft hlöður til uppsetningar leik- rita að sumarlagi. Því varð Bill Vaughan Þetta einu sinni að orði: „Vinur minn, sem er bóndi, segir, að fylli hann hlöðuna sina af korni, fái hann mýs, en skilji hann hana eftir tóma, fái hann bara leikara I stað- inn.‘ Það sem við skuldum hinu opinbera, er einfaldlega það, að ein- staklingar verða að borga þær. Marh H. Waldrip Það er leitt, að á meðal hinna ýmsu mannréttinda skuli rétturinn til Þess, að vera I mótsögn við sjálfan sig hafa gleymzt algerlega. Baudelaire
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.