Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 89

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 89
HVERJIR TAKA BERLÍN? 87 þessi skoðanamunur og misklíð hafði hafizt, og Eisenhower hafði haldið fast við þessa fyrirætiun sína. Montgomery hafði heldur ekki látið af þeim vana sínum, að lýsa yfir skoðunum sínum um, hvernig vinna skyldi striðið, hvar skyldi vinna það og hverjir ættu að hljóta þann heið- ur að vinna það. Við þetta ósamkomulag bættist svo gamalt deilumál, sem nú var endurvakið og brezku blöðin studdu. Þar var um að ræða uppástungu um að útnefna sérstakan „yfirmann landheraflans“, þannig að Eisenhow- er yrði ekki lengur að fullu yfir- maður alls innrásarhersins. Ráku brezku blöðin áróður fyrir því, að Montgomery skyldi útnefndur til þess starfs. Þegar herferð þessi fór að magnast, tók Bradley skyndilega af skarið. Hann lýsti því yfir ásamt Patton hershöfðingja, að kæmi slíkt til framkvæmda, mundu þeir segja af sér starfi sínu sem yfirmenn herja sinna. Svo alvarleg misklíð hafði aldrei komið fram áður í herbúð- um Breta og Bandaríkjamanna. Eis- enhower fannst að lokum sem á- standið væri orðið óþolandi. Hann vildi binda endi á þessar deilur, og í því skyni sendi hann símskeyti til Washington, þar sem hann lýsti því í rauninni yfir, að það væri „annaðhvort um hann eða Monty að ræða“. Montgomery brá, er honum var tilkynnt þetta. Þetta var honum sem áfall. Hann dró saman seglin og sendi Eisenhower orðsendingu, sem sýndi, að hann var fyrst og fremst sannur hermaður. „Hver svo sem ákvörðun yðar verður, getið þér treyst mér fullkomlega“, stóð í orð- sendingunni. Og undir henni stóð þetta: „Yðar holli undirmaður Monty“. Þannig hafði mál þetta ver- ið til lykta leitt, a.m.k. í bili. Örlagastund. En samt var Mongomery áfjáður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.