Úrval - 01.05.1966, Page 92

Úrval - 01.05.1966, Page 92
90 gera skyldi til þess að koma á sam- starfi við Rússa, um lokasóknina til Berlínar. Þessi varfærnislega orðsending Marshails hershöfðingja varð til þess, að Eisenhower varð nú að láta til skarar skríða, hvað nauð- synlegar ákvarðanir styrjaldarrekst- ursins snerti. Hann hófst strax hsnda um að semja þrjú skeyti. Hið íyrsta þeirra var í rauninni sögu- iegt skeyti, enda var ekkert for- dænii fyrir því. Það var „einkaorð- sending til Stalíns marskálks“. Það voru fyrstu beinu tengslin milli Moskvu og SHAEF. í því komst Eisenhower svo að orði: „Næstu hernaðarframkvæmd- ir mínar miða að því að umlykja og ráða niðurlögum óvinahersins, sem ver Ruhrsvæðið. Ég býst við, að þeim þætti styrjaldarrekstursins ljúki síðari hluta aprílmánaðar eða jafnvel fyrr, og næsta hlutverk mitt mun svo verða að sundra því óvina- liði, sem eftir verður, með því að ná fram til herja yðar og tengjast þeim. Bezti öxullinn til þess að mynda slík tengsl milli herja okkar væri línan Erfurt-Leipzig-Dresden. Ég ætla því að beina allri viðleitni minni í átt til þessa öxuls. Áður en ég tek ákveðna ákvörðun um áætlanir þessar, er mjög þýð- ingarmikið, að þær verði samræmd- ar yðar áætlunum, bæði hvað snert- ir stefnu sóknarherjanna og tíma- mörkin. Gætuð þér því skýrt mér frá fyrirætlunum yðar og að hvaða leyti uppástungur þær, sem hér eru gerðar, eru í samræmi við áætlanir ÚRVAL þær, sem þér álítið líklegast, að þér munuð framkvæma"? Síðan undirbjó hann símskeyti til Marshalls hershöfðingja og annað til Montgomerys. Eisenhower hafði nú ákveðið að sækja beint fram þvert yfir miðhluta landsins í stað þess að binda þungamiðju sóknar- innar við Norður-Þýzkaland, þ.e. sækja þvert yfir norðurhluta lands- ins, eins og upphaflega hafði frem- ur verið gert ráð fyrir. Bradley var nú að taka við yfirstjórn 9. banda- ríska hersins af Montgomery. Nú mundi Bradley þannig leika aðal- hlutverkið í lokasókninni í stað Montgomerys. Eftir að Bradley væri búinn að hreinsa til í Ruhrhéraðinu, mundi hann hefja lokasóknina, þ.e. framsókn herja hans til Dresden- svæðisins, næstum 100 mílum fyrir sunnan Berlín. En það var alls ekki minnzt á eitt þýðingarmikið atriði í þessum þrem skeytum Eisenhowers. Það var sem sé alls ekki minnzt á Berlín. Brjálæði og dómgreindarskortur. Heinrici hershöfðingi hafði stöð- ugt verið á ferð og flugi, síðan hann hafði tekið við yfirstjórn hins þýzka Visluhers (Vistuluhers) á Austur- vígstöðvunum fyrir viku. Hann hafði unnið að skipulagi varnanna með yfirmönnum hinna ýmsu deilda hersins og hafði heimsótt hermenn- ina í virki þeirra, skotgrafir og neð- anjarðarbyrgi. Njósnafregnir gáfu til kynna, að herlið Rússa kynni að nema samtals þrem milljónum manna. Heinrici hafði 300.000 manna herlið, og höfðu flestir hermennirn- ir þegar hlotið eldskírn sína á víg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.