Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 102

Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 102
100 ÚRVAL að við heilsum Rússunum eins aust- arlega og mögulegt verður11. Með leitarljósum og reykvarnar- skýjum. Þeir Zhukov og Koniev höíðu unn- ið alveg sleitulaust allan tímann, þar eð þeir gerðu sér grein fyrir hinum geysilegu vandamálum, sem finna yrði nú lausn á í flýti, mörgum vik- um áður en gert hafði verið ráð fyr- ir. Þriðjudaginn 3. apríl hittu þeir Stalín að nýju. 48 klukkustunda fresturinn var þá ekki enn útrunn- inn. Zhukov varð fyrri til þess að leggja áætlun sína fyrir Stalín. Hann hafði verið að hugsa um þessa árás mánuðum saman og kunni alveg á fingrum sér allar leiðir þær, sem hið vaxna lið hans skyldi halda til Berlínar, en til þess töldust 768.100 menn. Hann kunni utan að allar nauðsynlegar tilfærslur hverrar liðs- sveitar í sókninni. Hann vissi, hvar hver liðssveit ætti að vera á hverj- um tíma. Hann sagði, að aðalárásin yrði gerð frá brúnum, sem þeir væru búnir að byggja yfir Oderána fyrir vestan Kiistrin, en þaðan voru að- eins 44 kílómetrar til borgarinnar. Hann ætlaði að beita hvorki meira né minna en 6 stórherjum við aðal- sóknina, þar af tveim skriðdreka- herjum. Hann hafði í hyggju að hefja aðalárásina með ofboðslegri skothríð úr 11.000 fallbyssum og öðr- um byssum stórskotaliðsins. Arás þessa skyldi hefja síðustu stundirn- ar fyrir dögun, og þannig ætlaði hann að blinda Þjóðverja og brjóta niður baráttukjark þeirra með því að beina beint að varnarstöðvum þeirra ofboðslegri skjannabirtu 140 kraftmikilla loftvarnaleitarljósa, á sama augnabliki og árásin hæfist. Hann bjóst ákveðið við því, að þessi leifturárásaraðferð mundi hafa í för með sér ofboðslegt mannfall meðal Þjóðverja. Aætlun Konievs var einnig risa- vaxin í sniðum, en hún var flóknari. Þær liðssveitir hans, sem sótt höfðu lengst fram, voru 75 kílómetra fyrir suðaustan borgina. En Koniev hafði verið glúrinn og safnað öllum skrið- drekasveitum sínum saman í hægri fylkingararminum, svo að hann gæti beygt í skyndi til norðvesturs, þegar búið væri að brjótast í gegnum fremsta varnarvegg Þjóðverja. og haldið beint til Berlínar og ef til vill komizt inn í hana undan Zhukov. Þetta var hans raunverulega áætl- un. Hann skýrði þó ekki frá henni að fullu, heldur hélt hann sig að- eins við viss framkvæmdaatriði. Samkvæmt áætlun hans skyldi ár- ásin gerð í dögun og skyldi sótt taf- arlaust yfir Neissefljót undir vernd geysilegs reykvarnarskýs. í sókninni ætlaði hann að beita 5 stórherjum og skriðdrekaherjum eða samtals 511.700 mönnum. Hann fór fram á þátttöku stórskotaliðsins í jafn ó- trúlega ríkum mæli og Zhukov, eða 250 byssur á hvern kílómetra eða um eina byssu fyrir hverja 13 feta sóknarræmu. Til sóknar þessarar þarfnaðist Koniev tveggja herja í viðbót, og því yrði hann að taka á sig áhættu: að hefja árásina, meðan liðsaukinn væri enn á leiðinni til vígstöðvanna, og beita þessum við- bótarherjum svo tafarlaust í sókn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.